loading/hleð
(49) Page 47 (49) Page 47
47 tunga milli Eangár og Stokkalækjar. far stoð til 8kamms tíraa bær, er hét í Tungu ; en er nú, síðan. Keldnaland tók svo mjög að blása upp að norðan- verðu, lagður í eyði og landið lagt til Keldna. Fyrir og um miðju þessarar aldar bjó sá maður í Tungu,. or Höskuldur hét. Steinvör hét kona hans. j?au voru við aldur og fremur fátæk. Son áttu þau, er Sveinn hét. Hann var einbirni þeirra og unnu, þau honum mjög, enda var hann efnilegur og vin- sæll. Hann hafði einkarsterka tilhneigingu til: veiðiskapar og mátti kalla, að hann væri vakinn og sofinn í því að stunda silungsveiði í Rangá, Stokkalæk og öðrum lækjum þar, ávallt er hann vissi þar von fiska, sem optast var nema um há- veturinn. Aflaði hann heimilinu mikillar bjargar með þessu; en opt þótti föður hans nóg um, hve djarfur hann var að draga á Rangá einn saman, hvernig sem hún var. Til þeirra ferða reið hann ávallt sama hesti, rauðum að lit, er faðir hans. átti. Nokkru fyrir neðan Tungu stendur Minna-Hof við Rangá. þar bjó þá og lengi eptir það Guð- mundur bókbindari Pétursson. Hann var merkur maður: menntaður talsvert, drengur góður og hinn- áreiðanlegasti í öllu, vitur og hygginn, búmaður góður og bætti mjög jörð sína, sem enn sér merki, en stundaði jafnframt iðn sína með dugnaði, snilld og vandvirkni. Hann hafði yndi af að glæða fram- farahug hjá ungum mönnum og fræða þá um ýmis- legt, er þeim mátti að notum verða. Sveinn kom iðulega að Hofi; féll Guðmundi hann vel í geð og töluðu þeir opt lengi saman. J>ó var það venju-
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (49) Page 47
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.