loading/hleð
(62) Page 60 (62) Page 60
HO Eigi kyonti hann neinum atburð þennan, nerna Gunnlaugi bróður sínum. Leið svo veturinn fram á útmánuði. |>á var það eitt sinn, að Eyjólfur býr ferð sina suður í Hálsþinghá. þar beiddi hann stúlku einnar sér til handa. En honum var synjað ráðsins. 1 þessari för var með Eyjólfi Gunnlaugur bróðir hans. þeir bræður fluttust yfir Berufjörð frá bæ þeim, er heitir á þiljuvöllum; sá bær er á Berufjarðarströnd gagnvart Djúpavogi. þar bjó þá bóndi sá, er þórður hét Jónsson. Eptir þetta bað Eyjólfur stúlku einnar í Breið- dal og fékk hennar. þau hjón eignuðust margt barna. 011 eru þau dáin, nema eitt, Eiríkur Eyjólfs- son, sem nú er á Berunesi á Berufjarðarströnd. Eeigi eru menn á eitt sáttir um það, hvort heit- unarorð álfkonunnar hafi komið fram á Eyjólfi og niðjum hans eða ekki. Til skamms tíma hefir þó sú skoðun ríkt hjá þorra manna, að þau hafi rætzt. Hafa menn það til marks, að þegar eptir það er Eyjólf- ur kvæntist, varð hann veikur mjög. Af þeim kvilla þjáðist hann alla æfi síðan og lá jafnan rúmfastur um helzta bjargræðistímann. Gunnlaugur bróðir Eyjólfs drukknaði í Lagarfljóti. Var hann þá að sækja meðul handa Eyjólfi. þá var læknissetur að Brekku í Fljótsdal. Hét sá Beldring, er þá var þar læknir. Börn Eyjólfs, þau er til aldurs komust, sýktust öll, nema Eiríkur, sá er áður er nefndur, af hættulegri veiki (illkynjaðri flogaveiki); tók eitt hana, þegar annað var látið. Sfigu þes8a sagði öunnlaugur, bróðir Byjólfs, þórði bónda Jónssyni á þiljuvöllum á Berufjarðarströnd; flutti hann ]>á bræður yfir Berufjörð, svo sem áður var á vikíð;
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (62) Page 60
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/62

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.