loading/hleð
(64) Page 62 (64) Page 62
gufu, fyrirboða henuar, sem sumir þóttust sjá líða yfir landið. jpannig lifðu þau karl og kerling a)la samsveit- unga sína. þau voru nú einnig einráð f sveitinni og höfðu líka nóg að gjöra að hagnýta sér það, sem hinir dauðu menn létu eptir sig, og að koma fyrir líkum nágranna sinna, sem lágu ójörðuð hér og hvar. — En þeim varð ekki skotaBkuld úr þessu og ruddu þau öllum hræjunum í vatnið og mæltu svoum, að þau yrðu öll að nykrum. þykja þessi ummæli þeirra hafa rætzt, því að ekki er öruggt að vera á ferð um þær slóðir, er hausta tek- ur cg nótt fer að dimma. •Allir skulu einu sinni helveg troða«, enda þurftu ekki gömlu hjónin lengi að bíða. Næsta vetur eptir bar svo við, að þau þraut eldivið; lagði því karl leið sína til byggða; fékk hann eldsneytið og lagði þegar aptur á fjallið, er komið var kvöld. Veður var hið ískyggilegasta og laust á norðanhríð og varð hann úti á fjallinu. Kerlingu tók brátt að lengja eptir karli sínum og gjörði hún leit að honum. Eór hún suður á leið til byggða, en kom aldrei síðan aptur í Langa- vatnsdal. Hefir ekkert spurzt til þeirra síðan, en líklegt þykir, að þau séu steindrangar þeir, er standa framan í klettasnös í Grímsstaðamúla inn- anverðum og heita Karl og Kerling. Langavatnsdalur liefir aldrei verið byggður sfð- an þetta gjörðist. Eptir sögnura í Mýrasýstu. Ouðm. Björnsson, skólapiltur.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (64) Page 62
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/64

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.