loading/hleð
(67) Page 65 (67) Page 65
65 þar sem fellur flóð í mar fleygðu elli niður. Auðs fyrir beðju útlátin, —af því gleðjast máttu—, þarna er kveðjan, þorsteinn minn, þér það geðjast láttu. Enda hafði það orðið að áhrinsorðum, að f>or- steinn þessi drukknaði skömmu þar á eptir. Arni H. Hannesson. Glóðhausinn. Maður er nefndur Bjarni, norðlenzkur að ætt •og uppruna; hann bjó að Brú á Jökuldal; hann var afburðamaður mikill bæði um afl og vöxt og var því kallaður hinn sterki. Son átti hann, er Sveinn hét og bjó, þá er þessi saga gerðist, að Sandvík í Norðfjarðarhreppi. Bjarni var nú hniginn mjög að aldri og vildi gjarna hætta búskap, þar eð hann þóttist eigi leng- ur fær um að sjá fyrir hjúum og heimili og taka á sig allt það vas, sem slíkt hefir í för með sér. Var því ásetningur hans að bregða búi, en vildi þó áður heyra tillögur Sveins sonar síns um þetta efni og svo, hvernig hann tæki undir það, að karl- inn færi í hornið til hans. þess vegna vildi hann fara til fundar við son sinn; en það var um haust- ið, að ferðinni var heitið. Lagði hann af stað að heiman um morgun og kom síðla sama dags að Eskifirði og gisti þar um nóttina. Næsta morguu 5
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (67) Page 65
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/67

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.