loading/hleð
(73) Blaðsíða 71 (73) Blaðsíða 71
71 skriptin í Lbs. n87) vísuorðin 62 — 72, en hin öll skeyta fyrri og siðari hluiann þar saman með ýmsu mðti; þessi vísuorð eru efalaust upphafleg í kvæðiuu og eru þvi hiklaust tekin hér upp. Kvæðið er ýmist kallað Barna- Ijóð, Jólakvæði, tíilsbakkaljóð eða Cfilsbakkaþula. Sumir hafa eignað kvæðið séra Jóni Eyjólfssyni á Gilsbakka (d. 17Ib) eðaséraJóni eldra syni hans (d. 1771), en hvor- ugt getur verið rétt, heldur er höfundur þess séra Kol- beinn porsteinsson, síðast prestur i Miðdal, enda eignar eitt handntið, J. Sig. b98, honum það afdráttariaust. Séra Kolbeinn fæddist 1731, útskrifaðistúr Skálholtsskóia 1750, vígðist til Sandfells 1757, varð aðstoðarprestur tengda- föður síns, séra Jóns Jónssonar á Gilsbakka, 1759, því að hann átti Arndísi dóttur lians, fékk Miðdal 1765 og dó þar 1783 af iíkþrá; hann var orðlagður gáfumaður og skáld, sneri á latínu Passíusálmum Hallgr. Péturs- sonar (Ivmh. 1778) og margt var honum annað vel gefið. Meðan sóra Kolbeinn var aðstoðarprestur á Gilsbakka, bjó hann á Bjarnastöðum í Hvítársiðu og á þeim árum, 1759—1764, hefir hann ort kvæðið, en það er efalaust kveðið til Guörúnar eldri dóttur hans, sem mun hafa fæðst 1758, og gert til að lýsa fyrir henui viðtökunum, sem hún fái á Gilsbakka á jólunum, allri dýrðinni og föguuðinum, sem henni sé þar fyrirbúinn hjá afa og önmu, þ. e. séra Jón eldra Jónssyni (d. 1771) og konu hans Guörúnu póröardóttur. Guðrún Kolbeinsdóttir giptist fyr séra Sigurði Ólafssyni (d. 1791), er um tíma var aðstoðarprestur föður heunar í Miðdal, og síðan Eiríki bónda Vigfússyni að Keykjum á Skeiðum (d. 1839); hún dó 1838 og hafðiverið rausnarkona og hagmælt sem faðir hennar. Jón eldri og Jón yngri, Markús, Yilborg, Sigríöur, Guöný og Margrét eru systkiu Arudísar, móður Guðrúnar Kolbeinsdóttur. Jón eldri bjó að Laxforsi og síðan í Norðtungu, en Jón yngri varð presturá Gilsbakka eptir föður sinn og dð 1796, Markús varð stúdent og dó i Kaupmannahöfn 1772, Vilborg giptist séra JóniEinns-
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Kápa
(84) Kápa


Huld

Ár
1890
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
6
Blaðsíður
576


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Tengja á þetta bindi: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Tengja á þessa síðu: (73) Blaðsíða 71
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/73

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.