loading/hleð
(8) Page 6 (8) Page 6
6 Guðrúnar voru: a, JónJónssonað Hofi í Goðdölum, átti hann Ólöfu hina yngri Sigurðardóttur prests í Goðdölum Jónssonar; þeirra börn: Illugi prestur í Grímsey, Ólafur í Vopnafirði, ísleifur lögréttu- maður í Múlaþingi og Jón Jónsson í Asgeirsbrekku, faðir þorláks í Asgeirsbrekku,1 eu dóttir |>orláks var Halldóra, er átti Hallgrím trésmið Jóusson; voru þeirra börn: Gunnar prestur á Upsum og Laufási, Friðfinnur Kjernested, kvæntist hann utan- lands og dó ekkjumaður í Kaupmannahöfn í desbr. 1818, |>orlákur, hinu mikli garðyrkjumaður í Skriðu í Hörgárdal, voru mörg börn hans og meðal þeirra Jón Kjernested, íþróttamaður mkill; tvær voru og Hallgrímsdætur, er giptust, Sigríður og Ólöf; b, Her- dís Jónsdóttir Arnfinnsonar ogGuðrúnar Kafnsdóttur var síðari kona Halls harða í Möðrufelli Bjarna- sonar; var þeirra sou Bjarni prestur á Upsum 1661, en á Grund í Eyjafirði 1667, dó 1696; c, Kafn lögréttumaður, son Jóns og Guðrúnar, bjó í Bjarna- staðahlíð eptir föður sinn, átti Steinunni Sigurðar- dóttur prests í Goðdölum Jónssonar, var þeirra son Stefán lögréttumaður Rafnsson í Flatatungu og síðan á Silfrastöðum ; átti hann Guðrúnu þorláks- dóttur frá Merkigili Jónssonar og Ragnheiðar Einars- 1) þorlákur í Ásgeirsbrekku er venjulegast taliuu ööruvísi til ættar og faðir hans sagður Jón Sigurðsson á Veðramóti og mun það réttara. Systir þorláks var Sig- urlaug móðir séra Jóns Jónssonar í Grímstungum (j-1799), en sonur þorláks var Sigurður á Gunnsteinsstöðum, fað- ir tíuðmundar stúdents, er dó í Kaupm.höfn (um 1770), og Árna föður Arnljóts hreppstjóra á Gunnsteinsstöðum.
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (8) Page 6
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/8

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.