loading/hleð
(80) Page 78 (80) Page 78
78 draum, að haun skyldi drukkna í sjó alt hvað hann færi til sjávar innan tuttugu ára, hvað hann hugði að enda; en er vantaði viku upp á tuttugu ár, var hann að leysa heyí garðinum um morguninn, hætti, en sagði konu sinni hann ætlaði suður á Bakka að fá sér máltíð hjá kunningjum sínum, fyrst þar bærist fiskurinn á land; tók svo tvo hesta iir hest- húsi og Iagði reiðing á annan, en reið öðrum. En nær hann kom suður að Einarshöfn, var sá for- maður að afferma í aunað sinn, sem hann vildi finna, kallaði til hans og sagði sitt erindi, en hann bauð honum, hvort hann vildi taka fisk heima eða í fjörunni eður róa út með sér, svo þeir gætí skraf- að nokkuð til gamans, þar svo væri gott og brim- lífcið. Reri hann svo með þeim, en það skip for- gekk í aðróðri og allir menn og rak öngvan upp, nema skipið fannst í Grindavík. J. þ. Apturgöngur á Vestfjörðum. [Á. M. 65a, 8vo. bls. 116, skr. c. 1670 (Kver Bergsteins Bjarnarsonar í Skildinganesi)]. Anno 1616 bar það við vestur í Gufudal, að þrír menn þar deyðu í bólu og sýndust vera á ferli og sá- ust almennilega. þ>ar voru tvær konur og hafði hvor heitazt við aðra. Hið þriðja var einn ungur maður; hét Steindór. Hann hafði haft leik og glens við stúlku eina þar, þá lifði, og að henni sótti hann. J>essir allir spilltu verkum og vefnaði
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page 1
(4) Page 2
(5) Page 3
(6) Page 4
(7) Page 5
(8) Page 6
(9) Page 7
(10) Page 8
(11) Page 9
(12) Page 10
(13) Page 11
(14) Page 12
(15) Page 13
(16) Page 14
(17) Page 15
(18) Page 16
(19) Page 17
(20) Page 18
(21) Page 19
(22) Page 20
(23) Page 21
(24) Page 22
(25) Page 23
(26) Page 24
(27) Page 25
(28) Page 26
(29) Page 27
(30) Page 28
(31) Page 29
(32) Page 30
(33) Page 31
(34) Page 32
(35) Page 33
(36) Page 34
(37) Page 35
(38) Page 36
(39) Page 37
(40) Page 38
(41) Page 39
(42) Page 40
(43) Page 41
(44) Page 42
(45) Page 43
(46) Page 44
(47) Page 45
(48) Page 46
(49) Page 47
(50) Page 48
(51) Page 49
(52) Page 50
(53) Page 51
(54) Page 52
(55) Page 53
(56) Page 54
(57) Page 55
(58) Page 56
(59) Page 57
(60) Page 58
(61) Page 59
(62) Page 60
(63) Page 61
(64) Page 62
(65) Page 63
(66) Page 64
(67) Page 65
(68) Page 66
(69) Page 67
(70) Page 68
(71) Page 69
(72) Page 70
(73) Page 71
(74) Page 72
(75) Page 73
(76) Page 74
(77) Page 75
(78) Page 76
(79) Page 77
(80) Page 78
(81) Page 79
(82) Page 80
(83) Back Cover
(84) Back Cover


Huld

Year
1890
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
6
Pages
576


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Huld
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c

Link to this volume: 5. b. (1895)
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5

Link to this page: (80) Page 78
http://baekur.is/bok/0aa542d1-8bda-4743-9004-bc9fff10bd2c/5/80

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.