loading/hleð
(28) Blaðsíða 24 (28) Blaðsíða 24
24 ábúanda, f)ótti einnig tilhlýbilegt aö hanna öðrum veiði á þeini liluta hafs, sem liggnr næst lantli; ()ó liélt nefiulin aö tak- marka hæri veiðirétt jarðeiganda þannig, aö Iiann einúngis ætti að ná 60 faðma á liaf út, og var í jiví farið eptir ákvörðunum Jieim sem gjörðar eru um netlög, og er uin J)að nákvæmar sagt fyrir í ástæðunum fyrir nýjum rekalögum á fslaiuli, (sbr. Jónsbókar rekab. kap. 2. og 8. að niðurlagi). $ar sem tvær jarðir liggja nálægt Iiver annari við firði, víkur og sund, er Jiað eölilegt, að veiöirettur liverrar um sig nái skemmra enn 60 faðma frá landi, því þegar svo stendur á, takmarkast réttur livers jarðeiganda við annars.“ Dess bei' fyrirfram að geta, að ekki voru í fyrstu grein- inni í frumvarpi nefndarinnar teknar nægilega til greina undan- tekníngar Jiær frá Iiinni almennu reglu um veiðirétt jarðeig- anda eins á lóðinni, sem síðar koma fyrir í frumvarpinu, Jiótti J)ví nauðsýn á að breyta nokkuð greininni. Að öðru leiti gat rentukammerið ekki annað enn fallizt á ákvarðanir J>ær, sem nefndin liaíði stúngið uppá i téðri grein, J>ó áleit J>að nauðsýn- legt, að breytt væri nokkuð reglu Jiein-i, sem nefndin hafði stúngið uppá um, „að J>egar sameign er á einni jörð, skuli veiðiréttur sérhvers sameignarmanns fara eptirþví, liversu stóran part hann á í jörðunni.* Hér mun eink- um vera liaft tillit til Jivilíkrar sameignar, J>ar sem menn eiga vissan part í jörðu, án J>ess lienni sé skipt eptir merkjuin, t. a. m. hálfa jörð, jiriðja part úr jörðu, o. s. frv. En eptir slíkri skiptíng verður ekki farið, þegar notaskal veiðiréttinn, Jiví einsog einn jarðeigandi má taka fleiri með sér á veiðar, eöa láta aðra veiða sér, jiannig er það og eðli- legt, að sérhver af sameigendum megi nota veiðiréttinn á allri jörðunni, og virðist Jiað Jiví síður ísjárvert, vegna þess veiði- rétturinn á Islandi híngað til liefir að miklu leiti verið álitinn sem svo nefndur saklaus brúkunarréttur. En ef jörð er skipt milli fleiri eptir merkjum, J)á er eðli- legt, að svo sé uni veiði á hverjum parti, sem heil jörð væri. Stúngið hetír verið uppá, að menn geti gjört annan samn- íng, J>ar sem íleiri eiga veiöi á einni jörð. jþetta er nú að vísu rétt í sjálfu sér, en j)ó virðist ástæða til að takmarka téöa reglu Jmnnig, að slíkur samníngur ekki skuli gilda Jeing- ur enn um jiann tíma, sem menn eiga jörð saman. j)etta er og samkvæmt aðalreglu Jieirri í 4. grein frumvarpsins, að jarð-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 24
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.