loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
48 að lagður væri 4 pCto-skattur á allt það jarðagóz, er að erfðum eða á annan hátt geingur frá manni til manns, lenrlir skattur sá, eins og alþíng kveður að orði, á því jarðagózi sem lítið er áður íþýngtmeð opinberum álögum, liann er ei neitt bundinn við jarðamatið, og kemur ekki niður á öðrum enn til er ætlað. Skattur þessi gjörir þíngið, eptir ágezkun sinni, að verða muniað upphæð annaðhvort 4200 rbd. eða 4800 rbrl. á árihverju, og muni þannig nægja ef 1 pCto-skattur sá, sem lagður er á í tilsk. 8. Febr. 1810, yrði gefinn eptir; skyldi bæarfógetinn í Reykjavík og sýslumenn taka þenna skatt af mönnum, og til þess greizlan væri þess vissari mætti leggja sektir við, ef kaupbréfi væri ekki þínglýst á hinu fyrsta þíngi eptir að það er gefið út. En þareð það er að nokkru leyti óvisst, bæði hversu mikill yrði þessi 4 pCto - skattur, og svo alþíngiskostn- aðurinn, hefir þíngið ætlað, að það sem á vantaði mætti fá með því að taka tvo þriðjúnga þess af hverju fasteignarhundr- aði, er leiguliðar skyldu greiða enn landsdrottnar endurgjalda þeim, og einn þriðjúrig af hverju lausaíjárhundraði. Alþíngið liefir þannig gjört þá uppástúngu: 1. Að kostnaðurtil alþíngishaldsins, samkvæmt alþingistilskip- unarinnar 79. grein, fyrirfram lúkist úr jarðabókarsjóðnum. 2. Að lúkning kostnaðarins sé jarðahókarsjóðnum endurgoldin með 4rbd. skatti af hverju 100 rbd. virði í fasteign, er breytir eiganda að arfi, eða á annan hátt. 3. Að § proCto - skattur af erfðri eða aflientri fasteign eptir tilsk. 8. Febr. 1810, aftakist. 4. Að þínglýsíngar afsalsbréfa, er snerta fasteignir, lögskipist, að viðlögðum tilbærilegum sektum. 5. Að sýslumenn og bæjarfógeti i Reykjavík innkrefji þann í tölulið 2nefnda skatt, og gjöri jarðabókarsjóðnum skil fyr- ir honum við hvers árs lok. 6. Að það, sem á mætti skorta endurgjaldið eptir tölulið 2, jafnist að f hlutum á tíundarliundruð fasteignarinnar, enn að þriöjúngi á lausafjárins hundraðatölu. 7. Að það, sem eptir tölulið 6 er lagt á tíundarhundruð fast eignarinnar, lúkist af ábúendum jarðanna, mót endurgjaldi til þeirra af landsdrottni. Að lyktum hefir alþíng lagt það á konúngs vald, hvort ráð- stöfun þessi skuli verða að staðaldri eða einúngis til bráða byrgða.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.