loading/hleð
(57) Blaðsíða 53 (57) Blaðsíða 53
53 lega í fæftispenínga, ef þeir ferðast yíir leingra veg en eina mílu, meðan þeir gegna störfum eptir alþíngistilsk. 18. og 22. gr. (af vangá stendur hér einnig 23. gr.), auk ferðakostnaðar. 2. með 16 atkvæðum gegn 8: að þeir meðlimir kjörstjórnar- innar, sem ekki liafa kosníngarrétt, fái sömuborgun, með- an þeir ferðast til og frá þínginu, en þeir, sem kosníngar- rétt hafa, einga borgun. 3. með 23 atkvæðum gegn 1: að allir meðlimir kjörstjórnar- innar fái í fæðispenínga 1 rbd. daglega, meðan á kjörþíng- inu stendur. 4. (í álitsskjali þíngsins segir: „með sama atkvæðaQölda“, en eptir útleggíngu þíngbókarinnar og þíngtíðindanna með 22 atkvæðum gegn 2): að kjörstjóri fái sanngjarna borgun fyrir fylgdarmann til og frá kjörþínginu, en aðstoðarmenn þeirra einga borgun í því skyni, nema þeir eigi að sækja yfir hættulega og torsótta leið. 5. með 22 atkvæðum gegn 2: að kjörstjórar skuli taka sér aðstoðarmenn af þeim, sem næstir búa, þó svo, að tilskip- unarinnar 16. gr. verði fullnægt. 6. með 18 atkvæðum gegn 6: sð kjörstjóri og aðstoðarmenn lians í Skaptafellssýslu, þegar þeir fara í þeim erindagjörð- um, sem alþ. tilsk. 15. og 35. gr. (af vangá er sett 36. grein) ákveða, bæði fái 1 rbd. í fæðispenínga og sanngjarnan ferða- kostnað. 7. með 13 atkvæðum gegn 11: að kjörstjórar. annist eptirrit kjörskránna kauplaust, og 8. í einu hljóði: að lilutaðeigandi amtmenn yfirskoði nákvæm- lega og samþykki alla reiknínga kjörstjórnenda, áður en þeir séu borgaðir blutaðeigendum. íþegar kansellíið að konúngs boði bar þetta mál upp fyrir honum, gat það meðal annars þess, að reyndar væri ekkert atbugavert við þá grundvallarreglu, sem alþíngið befði sett, einsog stjórnarráðið, ásamt með rentukammerinu og kon- úngsfulltrúanum á alþíngi, yrði að álíta það réttast eptir mála- vöxtum að fylgja uppástúngu þíngsins í öllum aðalatriðum, en þar eð vafi gæti verið á um einstöku atriði þess, þótti ráðleg- ast aö fyrst væri frumvarp samið og svo lagt fyrir þíngið. Við frumvarp það, sem þannig varsamið, erþetta atbuga- vert um einstakar greinir:
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (57) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/57

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.