loading/hleð
(30) Blaðsíða 26 (30) Blaðsíða 26
26 koina fyrir í sjálfu álitsskjali nefiularinnar, þegar það erskoð- að i allar æsar, ætti að sitja í fyrirrúmi. En auk fiess, að meiri liluti nefiularinnar hafði látið {>á meiníngu í ljósi, að ákvörðun sú, sem her ræðir um, væri byggð á ásigkomulagi landsins, her fiess að geta, að það er mjög svo áríðanda fyrir marga jarðeigendur, að lialda þeim retti ó- skertum, sem tilskipan þessi áskilur þeim einum til að veiða sel í nótum á þeiin hluta iiafs, er liggur næst landi þeirra. Fyrir þá sök þótti réttara að breyta ekki neinu í þessu efni í frumvarpinu, heldur að eins láta áðurnefndar athuga- semdir koma fram í ástæðunum fyrir frumvarpinu tii yfirvegunar við meðferð málsins á alþíngi, og sjá svo til livort alþíngverð- ur á öðru máli um þetta efni enn meiri hluti nefndarinnar. Um 4. grein. (Llb. 7—57). Um það hafði verið rædt í nefndinni, hvort eigandi, þá er hann hyggir jörð, má um lánga eður stutta stund skilja veið- ina frá jörðunni, þar sem veiðirétturinn eptir gruiulvallarregl- unni í 1. grein á að fylgja jörðunni. Fyrir því að svo mætti gjöra, var fyrst færð til sú ástæða, að veiðirétturinn er þvilíkt hlunnindi, að svo má virðast að eig- andi ætti að geta fariö með liann eins og hver önnur eignar- réttindi, og því næst, að það væri til hnekkis frjálsum eign- arrétti, ef eigendum væri neitað um að selja af lieiuli veiði- rétt þann, er fylgir meö jörðunni. $á var og þess getið, að ekki er sjahlgæft að rekaréttur, er samsvarar veiðirétti þeim, er jörðunum fylgir, hefir verið seldur af hendi, einkum á fyrri tíöum. Að síðustu var það tilfært, að lagaboð þau, sem nú eru í gyldi, virðast að heimila aðskilnað veiðiréttarins frá jörðunni, því í Jónshókar Llb. 7. kap. segir svo: „ef fiskiveiður eður fuglaveiður eður eggver fylgir leigulandi, þá á ieiguliði það allt, nema frá sé skilt í kaupi þeirra,“ en með þessari undan- tekníng ætti að vera gefið til kynna, að jaröeigandi gæti bæði áskilið sjálfum sér og líka afsalað öðrum útífrá hlunnindi þau, sem þegar voru nefnd. Hinsvegar var þess getið, að ef veiðirétturinn væri skil- inn frá jörðunni og brúkaður sérílagi kynni það að hafa íllar afleiðíngar fyrir jarðaræktina, og væri það áríðandí, svo sem unnt væri, að komaí veg fyrir það með löggjöfinni; það kynni
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Saurblað
(62) Saurblað
(63) Band
(64) Band
(65) Kjölur
(66) Framsnið
(67) Kvarði
(68) Litaspjald


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Höfundur
Ár
1845
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
64


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Tengja á þessa síðu: (30) Blaðsíða 26
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/30

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.