loading/hleð
(13) Page 5 (13) Page 5
5 veruleg tilraun til þess að koma á samræmi milli skól- anna o.s.í'r. Heilsuna hafa einstaka menn minnst á og er það vísir til annars tneira. Leikfinii hefur að nafn- inu til verið kennd við latínuskólann síðan 1857, og nú eru menn farnir að heyra það frá útlöndum, að hún tnuni vera holl fyrir líkamann#); það er líka farið að kenna hana við kvennaskólann og barnaskólann í Reykjavík. A Möðruvöllum hefur hún verið kennd síðan skólinn var stofnaður. Sötnuleiðis í Flensborgarskóian- um eða átt hefur að gjöra það. I latínuskólanum — og í hann verðutn vjer allir að ganga, sem viljum verða vel menntaðir — situr málfræðin, einkutn latnesk og grísk, algjörlega í fyrir- rúmi, en náttúran er „lamin ineð lurk“ og hýmir út í horni, en hún lcitar heitn ávallt ineð meiri og meiri djörfung. Fleiri og lleiri öll og gæði náttúrunnar eru árlega tekin í þjónustu, árlega fleygir náttúruvísind- unum álram; stórkostlegar eru allar uppfundningar, sern fundnar hafa verið á síðustu 10 árutn, að jeg eigi tali uin síðan 1850. J>að var eðlilegt að náttúruvísindin kæmust eigi nema á hornið, þá er Madvig endurbætti latínuskólana 1850. Eihmitt það að Madvig leyfði þeim þá upp á hornið, sýnir að hann skildi þó tákn tíinans, og ljósasti vottur um hve umbót hans á skólun- um var góð, er það, að unað var við ltana urn ‘20 ár og það á þessutn íramfaratímum. En nú er eigi eöli- legt að þau sitji kyr á horninu. Eilaust er það helzta ástæðan fyrir því að þau hafa enn eigi koinizt nema á hornið, að málfræðingar í Iatínu og grísku hafa haft að heita má alla skólastjórn á hendi; þeir einir hafa haft rjett til þess að veröa skólastjórar. En nú er stigið fyrsta stigið í Danmörku. Tilskipunin frá 25. okt. 1883 veitir hverjum, sem tekur skólakennarapróf, eins í náttúruvísindum sem málum, saina rjett sem grísk- rómversku málfræðingunum. *) Leikfimiskennslan viö latínuskólann hefir verið svo lítil, að hún hefur eigi getaí) fært heim sanninn um þat).
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page [1]
(6) Page [2]
(7) Page [3]
(8) Page [4]
(9) Page 1
(10) Page 2
(11) Page 3
(12) Page 4
(13) Page 5
(14) Page 6
(15) Page 7
(16) Page 8
(17) Page 9
(18) Page 10
(19) Page 11
(20) Page 12
(21) Page 13
(22) Page 14
(23) Page 15
(24) Page 16
(25) Page 17
(26) Page 18
(27) Page 19
(28) Page 20
(29) Page 21
(30) Page 22
(31) Page 23
(32) Page 24
(33) Page 25
(34) Page 26
(35) Page 27
(36) Page 28
(37) Page 29
(38) Page 30
(39) Page 31
(40) Page 32
(41) Page 33
(42) Page 34
(43) Page 35
(44) Page 36
(45) Page 37
(46) Page 38
(47) Page 39
(48) Page 40
(49) Page 41
(50) Page 42
(51) Page 43
(52) Page 44
(53) Page 45
(54) Page 46
(55) Page 47
(56) Page 48
(57) Page 49
(58) Page 50
(59) Page 51
(60) Page 52
(61) Page 53
(62) Page 54
(63) Page 55
(64) Page 56
(65) Page 57
(66) Page 58
(67) Page 59
(68) Page 60
(69) Page 61
(70) Page 62
(71) Page 63
(72) Page 64
(73) Page 65
(74) Page 66
(75) Page 67
(76) Page 68
(77) Page 69
(78) Page 70
(79) Page 71
(80) Page 72
(81) Page 73
(82) Page 74
(83) Page 75
(84) Page 76
(85) Rear Flyleaf
(86) Rear Flyleaf
(87) Rear Board
(88) Rear Board
(89) Spine
(90) Fore Edge
(91) Head Edge
(92) Tail Edge
(93) Scale
(94) Color Palette


Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann

Year
1888
Language
Icelandic
Pages
88


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Um menningarskóla eða um "lærða skólann" í Reykjavík og samband hinna lægri skóla við hann
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5

Link to this page: (13) Page 5
http://baekur.is/bok/ae0f356c-2455-40b0-8604-784bf43f1fd5/0/13

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.