loading/hleð
(19) Blaðsíða 5 (19) Blaðsíða 5
0 sanníar trúar, eins og vjer allir erum og berjumfit undir merkjum eins Krists, og eigum að játa hann einan, og svo allt heimfærist til guðlcgs sannleika, eins og boðun yðar kejsaralegu hátignar hefur ætl- azt til, og jiess biðjum vjer guð heitum bænum, að þessu geti orðið framgengt. En takist svo til, að þessi meðferð trúarmál- efnis vors geti frá luílfu annara kjörfursta, höfðingja og ríkisstjetta, sem hlnt eiga að máli, ekki farið fram á þanu liátt, sem yðar keisaraleg tign viturlega liefur ætlazt tii, það eraðskilja: með því að hvorir- tveggja leggi fram skriflega skýrslu, og semji sín á milli í allri friðsemd, og ekki geti orðið áþann hátt happaleg afdrif þessa máls, þá gefum vjer það ský- laust loforð, að ekkert skal vanta frá vorri hálfu, sem í augliti guðs og fvrir samvizku vorri fái stuðl- að að því, að kristilegt samlyndi geti á komizt, eins og yðar keisaraleg tign mildilega mun fá skilið af þessari vorri trúarjátningu, og allir aðrir kjörfurstar og ríkisliöfðingjar, og sjerliver, sem einlæglega elskar trúna, og lítur á þetta mál með sanngirni. Yðar keisaraleg hátign hefur ekki í eitt skipti, helduropt, mildilega géflð þaðtil vitundar kjörfurst- um, höföingjum og öðrum ríkisstjettum, og þar á meðal látið lesa upp og birta opinberlega á ríkis- deginum í Speyer 152G þá fyrirskipun og það er- indi yðvart, að yðar keisaralega liátign vildi ekkerl ákveða, og gæti ekkert úrskurðað um þetta trúar- málefni af þcim orsökum, sem þar voru tilfærðar, heldur mundi yðar keisaralega hátign fylgja því fram með allri kostgæfni, að páíinn boðaði saman al- mennan kirkjufund; sömuleiðis hefur sama enn þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 5
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.