loading/hleð
(28) Blaðsíða 14 (28) Blaðsíða 14
14 að þeir, sem eitt sinn liafi rjettlætzt, geti misst beilag- an anda, sömuleiðis þá, sem fullyrða, að sumir nái lijer í lífi þvílíkri fullkomnun, að þeir geti ekki syndgað. Sömuleiðis fyrirdæmum vjer Novaliana1, sem ekki vildu veita aflausn þeim, sem hrasað höfðu eplir skírnina, þó þeir snerust til yflrbótar. Sömuleiðis höfnum vjer þeim lærdómi, sem kennir: að fyrirgefning syndanna veitist ekki fyrir trúna, en hýður oss, að verðskulda guðs náð með fullnægjugjörð vorri. 13. grein. Um nautn sakramentanna. Um nautn sakramentanna kennum vjer, að sakramentin sjeu innsett, ekki einungis til þess að þau sjeu játningarmerki manna á milli, heldur frem- urtilþess, að þau sjeu tákn og vitnisburður um guðs vilja til vor, gefln til þess, að vekja og styrkja trúna lijá þeim, sem neyta þeirra. J>ess vegna verður að neyta sakramentanna þannig, að trúin sje þeim samfara, sem fulltreystir fyrirheitunum, sem fram- boðin eru og sýnd í sakramentunum. 1) Flokkur Novatiana hófst í rnmverskn kirkjunrii á miíiri 3. öld. poir kenndu, aci ekki mættu þeir, sem neitati hefóu trú sinni eí)a gjört sig seka í hiifutisynd (peccatum mortale), oiga apturkvæmt í kirkjufjelagi?); kirkjan, sem ætti al) vera fjelag hreinna og heilagra, mætti því ekki þola slíka menn í fjelags- skap 6Ínum, og heffci ekki leyfi til at) veita þeim aflausn, ein- ungis ætti hún aíi vekja þá til iþrunar og ytlrbótar meþ á- minuingum,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (28) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/28

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.