loading/hleð
(44) Page 30 (44) Page 30
30 auki má bera kvíðboga fyrir því, að einhvem tíma muni verða skortur á prestum í söfnuðunum, ef þeim er lengnr meinað bjónaband. |>ar sem nú þannig liggúr fyrir hendi um þetta guðleg tilskipun, þar sem venja kirkjunnar er al- kunn, þar sem bið óskírlífa einlífl er tilefni margra hneykslana, bórdóins og annara glæpa, sem rjettlát valdstjórn má ekki Iáta óbegnt, þá gegnir það allri furðu, að hvergi skuli vera beitt meiri strangleika, heldur en gegn hjónabandi prestanna. Guð hefur boðið að hafa hjúskapinn í heiðri; löggjöf allra þjóða, sem gott skipulag hafa haft á sjer, jafnvel bjá heiðn- um þjóðum, hafa haft bann í mesta lieiðri. En nú á tímum verða mennfyrir börðustu ofsókn, og það jafnvel prestar, þvert á móti kirkjulögunum fyrir enga aðra sök en þá, að þeir eru kvæntir. Páll kallar 1. Tim. 4, 1. það djöflalærdóm, sem bannar hjónabandið. þetta rætist nú fullkomlega, þegar hjúskaparbannið er varið með slíkum hegningum. En eins og engin mannleg lög geta ónýtt til- skipun guðs, eins getur heldur ekkcrt heit gjört til- skipun guðs að engu. þess vegna gefur Cyprianus það ráð, að þær konur skuli giptast, sem ekki halda skírlíflsheit sitt. Orð lians eru þessi í 1. bók 11. brjefi: »En ef þær vilja ekki eða geta ekki haldið heit sitt, þá er betra að þær giptist, en að þær sök- um losta falli í girndarbruna; og þess ber að gæta, að þær ekki gefi lmeyksli bræðrum sínum eða systr- um«. Kirkjulögin sjálf gæta líka sanngirni við þá, sem gjört hafa heit, áður en þeir höfðu rjettan lögaldur, sem hingað til hefur nálega verið almennur siður.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Back Cover
(80) Back Cover
(81) Rear Flyleaf
(82) Rear Flyleaf
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Link to this page: (44) Page 30
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/44

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.