loading/hleð
(59) Blaðsíða 45 (59) Blaðsíða 45
45 klausturheitin, sem kunnugt er að skynsömum munk- um geðjaðist illa, þar sem menn kenndu, að klaust- urheitin stæðu jafnhliða skírninni, ogað munklíflafl- aði mönnum fyrirgefningar syndanna og rjettlæting- ar fyrir guði. Menn hættu jafnvel við, að munklífl verðskuldaði ekki einungis rjettlætingu fyrir guði, lieldur mikið meira, með því það fullnægði ekki að eins boðorðum guðs, heldur og ráðleggingum evan- gelíi1. jþannig skapaðist sú sannfæring, að klaustur- heit væri heilagra en skírnin, að munklífi aflaði mönnum æðri verðugleika heldur en valdstjórn, kennimannleg stjett, og aðrar stjettir, sem þjóna köllun sinni samkvæmt boðum guðs, en ekki eptir lielgisiðum, sem menn sjálfirskapa sjer. Engu þessu verður mótmælt, því það má lesa í ritum þeirra. Hvílíkri breytingu liafa klaustrin tekið á síð- ari tímum? Fyrrum voru þar skólar til uppfræð- 1) pessi or% ini<j;L ti! hinnar háskalegu aíigreiningar, sem gjör?) er í sitlalærdómi katólskra manna, þar sem gjurcjiir er munur á boílortmm (præcepta), og rátmm evangelíi (consilia evan- gelica). Vife boþorí) vilja katólskir skiljaþai), sem beinlínis sje heimtat) af miinnnm í lógmálinu. Káþ evangelíi segja þeírsjeu þat), sem guþsorb ekki heimti af möunum beinlínis, eþur leggi á herí'ar met) boþurn, heldur aþ eins bendi mömium til meö ráöleggingum, í því skyni aö menn meö því gjöri fram yflr skyldu sína, afli sjer meí) því æöri veröugleika, og öölist sjer- stakleg laun hjá guöi. pessa aÖgreiningu vilja katólskir teygja út úr oröum ritningarinnar, Matth. 13; 1. Kor. 7, 25.; og til þvílíkra góÖverka, sem eiga aþ geta gjört guí) skuldbundiun manninum, teljaþeir: munklífl, eiulífl, ölmusugjaflr, fyrirgefningu beöins órjettar, o. s. frv. 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða 1
(16) Blaðsíða 2
(17) Blaðsíða 3
(18) Blaðsíða 4
(19) Blaðsíða 5
(20) Blaðsíða 6
(21) Blaðsíða 7
(22) Blaðsíða 8
(23) Blaðsíða 9
(24) Blaðsíða 10
(25) Blaðsíða 11
(26) Blaðsíða 12
(27) Blaðsíða 13
(28) Blaðsíða 14
(29) Blaðsíða 15
(30) Blaðsíða 16
(31) Blaðsíða 17
(32) Blaðsíða 18
(33) Blaðsíða 19
(34) Blaðsíða 20
(35) Blaðsíða 21
(36) Blaðsíða 22
(37) Blaðsíða 23
(38) Blaðsíða 24
(39) Blaðsíða 25
(40) Blaðsíða 26
(41) Blaðsíða 27
(42) Blaðsíða 28
(43) Blaðsíða 29
(44) Blaðsíða 30
(45) Blaðsíða 31
(46) Blaðsíða 32
(47) Blaðsíða 33
(48) Blaðsíða 34
(49) Blaðsíða 35
(50) Blaðsíða 36
(51) Blaðsíða 37
(52) Blaðsíða 38
(53) Blaðsíða 39
(54) Blaðsíða 40
(55) Blaðsíða 41
(56) Blaðsíða 42
(57) Blaðsíða 43
(58) Blaðsíða 44
(59) Blaðsíða 45
(60) Blaðsíða 46
(61) Blaðsíða 47
(62) Blaðsíða 48
(63) Blaðsíða 49
(64) Blaðsíða 50
(65) Blaðsíða 51
(66) Blaðsíða 52
(67) Blaðsíða 53
(68) Blaðsíða 54
(69) Blaðsíða 55
(70) Blaðsíða 56
(71) Blaðsíða 57
(72) Blaðsíða 58
(73) Blaðsíða 59
(74) Blaðsíða 60
(75) Blaðsíða 61
(76) Blaðsíða 62
(77) Blaðsíða 63
(78) Blaðsíða 64
(79) Kápa
(80) Kápa
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Saurblað
(84) Saurblað
(85) Band
(86) Band
(87) Kjölur
(88) Framsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Ár
1861
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
86


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Tengja á þessa síðu: (59) Blaðsíða 45
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/59

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.