loading/hleð
(65) Page 51 (65) Page 51
51 um sínum, og hneppt sig inn í klaustur. ['að köll- uðu þeir að flýja heiminn, og leita sjer lífsstöðu, sem guði væri þólcnanlegri. En þeir liafa ekki hug- leitt það, að hinnar sönnu þjónustu við guð er að leita í þeim boðum, sem hann sjálfur hefur sett, en ekki í þeim, sem upphugsuð eru af mönnum. Góð og fullkomin lífsstaða ersú, sem styðst áhoði guðs. Um þessa hluti er þörf á að fræða menn. Og fyrir þessa tíma hefur Gerson átalið villu munkanna um fullkomnunina, og vottar, að á sínum tírna sje það ný kenning, að kalla munklífl hina sönnu köllun fullkomlegleikans. Svo margar óguðlegar meiningar loða við klausturheitin: að þau rjettlæti, að þau sjeu kristilegur algjörlegleiki, að þau fullnægi bæði ráð- leggingum og boðum guðs, að þau liafl í för með sjer yfirfljótanlegan verðugleika. Með því þetta er allt einber hjegómi og rangt frá rótum, eru Jieitin líka þýðingarlaus. 7. grein. Um hið kirkjulega vald. Mikill ágreiningur hefur verið milli manna um vald biskupanna, og liafa menn í því efni slengt saman á óhæfilegan hátt hinu kirkjulega og verald- lega valdi. Af þessu sambandi hafa risið stórkost- legar styrjaldir og flokkadrættir, með því páfarnir, í trausti til lyklavaldsins, ekki að eins hafa fyrirskipað nýja guðsþjónustu, og ofþyngt samvizkum manna, með því að gevma sjálfum sjer úrskurð ýmissa mála, og með ofríkislegum bannfæringum, heldur liafa einnig reynt til að hrífa sjer vald vfir ríkjum heims-
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Back Cover
(80) Back Cover
(81) Rear Flyleaf
(82) Rear Flyleaf
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Link to this page: (65) Page 51
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/65

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.