loading/hleð
(70) Page 56 (70) Page 56
56 meiðir dýrð Iírists verðskuldunar, ef vjer ætlum oss að verðskulda rjettlætingu með slíkum setningum. Og þó er það alkunnugt, að þess trú hefur skapað mannasetningar í kirkjunni, svo naumast hefur orð- ið tölu á komið, en jafnframt bælt niður lærdóminn um rjettlætinguna af trúnni, nýir helgidagar hafa verið leiddir í lög hver á fætur öðrum, föstur lög- teknar, nýir helgisiðir settir, nýjar árstíðir dýrðlinga skipaðar, þar eð menn þóttust geta verðskuldað náð- ina með slíkum stofnunum. Á þann hátt urðu til fyrrum skriptareglurnar, og sjá inenn enn þá vott þeirra í yíirbótaverkunum. Sömuleiðis er það beint á móti guðs boði, að höfundar þessara mannasetninga telja synd nautn ýmissar fæðu, lielgihald vissra daga, og annað þess konar, og leggja með því þrældóm lögmálsins á kristilega kirkju, eins og þörf væri á, að kristnir menn, til þess að geta orðið rjettlætingarinnar að- njótandi, hafl guðsþjónustu líka þjónustugjörð Gyð- inga, sem guð hafl áttað hjóðapostulunum ogbisk- upunum að tilskipa. J>annig kenna nokkrir rithöf- undar, og páfarnir virðast að nokkru leyti að hafa tælzt á dæmi Móseslaga. Af þessu hafa sprottið ýmsar þungbærar mannasetningar, t. a. m. að það sje synd til dauða, að vinna með höndum sínum á helgidögum, þó enginn sje með því hneykslaður, að það sje synd til dauða, að vanrækja helgartíðir, að surn fæða saurgi samvizku manna, að föstur sjeu verk megnug þess að friðþægja guð, að synd í und- anteknu efni verði ekki fyrirgefin, nema með sam- þykki þess, sem undanþáguna hefur gjört, þar sem
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Flyleaf
(6) Front Flyleaf
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Page I
(10) Page II
(11) Page III
(12) Page IV
(13) Page V
(14) Page VI
(15) Page 1
(16) Page 2
(17) Page 3
(18) Page 4
(19) Page 5
(20) Page 6
(21) Page 7
(22) Page 8
(23) Page 9
(24) Page 10
(25) Page 11
(26) Page 12
(27) Page 13
(28) Page 14
(29) Page 15
(30) Page 16
(31) Page 17
(32) Page 18
(33) Page 19
(34) Page 20
(35) Page 21
(36) Page 22
(37) Page 23
(38) Page 24
(39) Page 25
(40) Page 26
(41) Page 27
(42) Page 28
(43) Page 29
(44) Page 30
(45) Page 31
(46) Page 32
(47) Page 33
(48) Page 34
(49) Page 35
(50) Page 36
(51) Page 37
(52) Page 38
(53) Page 39
(54) Page 40
(55) Page 41
(56) Page 42
(57) Page 43
(58) Page 44
(59) Page 45
(60) Page 46
(61) Page 47
(62) Page 48
(63) Page 49
(64) Page 50
(65) Page 51
(66) Page 52
(67) Page 53
(68) Page 54
(69) Page 55
(70) Page 56
(71) Page 57
(72) Page 58
(73) Page 59
(74) Page 60
(75) Page 61
(76) Page 62
(77) Page 63
(78) Page 64
(79) Back Cover
(80) Back Cover
(81) Rear Flyleaf
(82) Rear Flyleaf
(83) Rear Flyleaf
(84) Rear Flyleaf
(85) Rear Board
(86) Rear Board
(87) Spine
(88) Fore Edge
(89) Scale
(90) Color Palette


Hin óumbreytta Augsborgarjátning

Year
1861
Language
Icelandic
Pages
86


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hin óumbreytta Augsborgarjátning
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf

Link to this page: (70) Page 56
https://baekur.is/bok/35b52c24-8541-4387-a135-f1ae718de3cf/0/70

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.