loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
12 í erindisbréfi jiví, er gefa ætti viröíngarmönnum til veg- leiðslu þá,'er þeir eiga að meta jarðirnar til peníngaverðs, virð- ist ekki eiga að tilgreina mjög smásmuglegar ákvarðanir, er virðíngarinenn með því hæglega kynni að leiðast á afvegu, en vænta má, að aðgjörðir þeirra yrði áreiðanlegri, væri þen- látnir sjálfráðir um matið á jarðarverðinu. Aðalreglan, er gefin yrði í téðu erindisbréfi fyrir virðíngunni, mundi verða sú: að virðíngarmenn skyldu meta jörðina til þess verðs, er vænta má að jörðin, eptir öllu liennar ásigkomulagi, liafi íkaupum og sölum, án tillits til þeirra kríngumstæðna, sem ein- úngis um stundarsakir geta ollað því, að verð jarð- arinnar hækkar eða lækkar. Auk þessa mætti bendavirð- íngarmönnum til við jaröamatið að taka til greina: a) Ásigkomulag jarðarinnar, bæði túns, eingja og beitilands, þannig, að ekki að eins sé haft tillit til tölu fénaðar þess, er framfleyta má á jörðunni, heldur og í hvaða standi hann er eptir landsgæðum jarðarinnar; b) ágóða þann, er bafa má af æðarfugla - og ööru varpi, sel- veiði, fiskveiði og dýraveiði, rekuin , skógi, mótaki, o. s. frv. c) kostnað þann, er hafa þarf til að hagnýta jöröina, þar til má telja, það sem geingur til að varna hættulegum fjallskrið- um eöa jaröfalli, ágángi af ám eöa sjó, sandfoki og þess- konar. jþarámóti ætti að vara virðíngarmenn við, að taka til greina: a) peníngsliald það, sem nú er á jörðunni, ef það ekki sam- svarar því, er vænta má að jörðin, með venjulegri hirð- íng, geti framíleytt í meðal - ári; h) ágóða þann, er jörðin að eins getur gefið með feykilegum tilkostnaði, eða þegar hún er stunduö með stakri kunn- áttu og snild, sem ekki má ætlazt til hjá bændastéttinni yfirhöfuð í atvinnuvegum liennar. c) 3?að stærra eða minna verð, sem jörðin kann að hafa sem stendur, vegna þess hún er sameinuö annari jörð, eða vegna þess byggíngarskilmálar þeir, er nú eru á henni, eru annaðlivort úr hófi strángir eða óvenjulega linir; og d) ásigkomulag liúsa þeirra, er nú eru á jörðinni. ^areð prestarnir, vegna kunnugleika og vitsmuna þeirra, optast inundi geta leiðbeint virðíngarmönnum og látið í té
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Rear Flyleaf
(62) Rear Flyleaf
(63) Rear Board
(64) Rear Board
(65) Spine
(66) Fore Edge
(67) Scale
(68) Color Palette


Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;

Author
Year
1845
Language
Icelandic
Pages
64


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Frumvarp til opins bréfs um breyting á þeim tíma, sem á Íslandi þarf til að eignast sveit, eptir 6. grein í reglugjörðinni 8. janúar 1834 ;
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/56566eb1-8348-4d6e-b236-efae1c272f85/0/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.