loading/hleð
(138) Page 132 (138) Page 132
Ekki þarf að koma á óvart þótt líkur séu til að fjórðungaskil hafi ekki verið alveg fastákveðin. Má benda á til samanburðar að sumar heimildir virðast sýna að Hvítá í Borgarfirði hafi markað fjórðungaskil á þjóðveldistíma, og munu flestir telja að svo hafi verið, en nokkrar heimildir benda til að skilin hafi verið um Hafnarfjall og Skarðsheiði. Og hvað sem því líður vom skilin færð til þegar tekið var að miða við Botnsá.1 Eins og áður er getið, kemur fram í Kristnisögu að synir Ömólfs í Skógum hafi verið með mestu höfðingjum um 980. Þeir nefndust Amór og Halldór og á sá fyrmefndi að hafa verið veginn á Skaftafellsþingi árið 997. Vegendur eru sagðir hafa verið synir Þórðar frá Svínafelli og kynni að felast í frásögnum um þetta vitnisburður um valdabráttu á milli Svínfellinga og Skógverja. Hugsanlegt er að þeir Ömólfssynir hafi átt aðild að einhverju goðorði. Sé eitthvað hæft í þessum frásögnum, er helst að ætla að skipan þinga og goðorða hafi ekki verið mjög fastmótuð um 990.2 Þegar þeir deildu um arf eftir mann nokkum árið 1199 Sæmundur Jónsson og Sigurður Ormsson, fór Sæmundur alla leið austur á Síðu og lét drepa mann "í sveit Sigurðar". Þetta var mikil ógnun en Sigurður bjóst til vamar árið eftir með lið sitt á Eynni háu eða Pétursey í Mýrdal og varð að lúta í lægra haldi fyrir Sæmundi sem var miklu fjölmennari.3 Eftir þetta hefur væntanlega verið erfitt fyrir Svínfellinga að miða við að mörk væm við Jökulsá, hafi þeir gert það áður.4 Mörk um Þjórsá Þá skal vikið að mörkunum að vestan. I kirknaskrá Páls biskups segir um Þjórsá: ”Hún skilur Rangárþing og Arnesþing”.5 Það virðist vera ríkjandi skoðun á meðal fræðimanna að Þjórsá hafi ailtaf skilið milli þinga og goðorða.6 Ekki er þó víst að Þjórsá hafi talist mynda skörp skil milli yfirráðasvæða fyrr en um 1200 eða á 13. öld þegar veldi Óddaverja og Haukdæla urðu sem mest. Þeir Páll Sigurðsson í Árkvöm og Brynjúlfur Jónsson frá Minnanúpi skildu Njálu þannig að Hjalti Skeggjason hefði verið goði í Rangárþingi og átt þingmenn bæði austan og vestan Þjórsár. Ekki er að treysta á Njálu um þetta en Páll benti réttilega á að Hjalti er sagður kominn af Katli einhenda sem á að hafa 1. Sbr. Matthías Þórðarson, "Um fjórðungamót sunnlendingafjórðungs og vestfirðingafjórðungs". ArbókHins íslenzka fornleifafjelags 1916, bls 1-25. 2. Bps I, bls. 4; ÍF XI, bls. 156-7; XII, bls. 142, 291. Lúðvík Ingvarsson tilv. rit II, bls. 154. 3. Stu I, bls. 237-8. 4. Athyglisvert er að greiða skyldi til Oddastaðar gjöld úr Dynskógum sem talið er að hafi verið fyrir sunnan ána Skálm, austast á Mýrdalssandi (Einar Ól. Sveinsson, "Byggð á Mýrdalssandi”. Skírnir 121 (1947), bls. 196, 206). Gjaldið virðist hafa verið meira en svo að það hafi aðeins komið af einum bæ. 5. D1 XII, bls. 7 6. Lúðvík Ingvarsson, tilv. rit I, bls. 67. Sama skoðun kemur fram hjá Lýði Bjömssyni, tilv. rit „ bls. 120 og Jóni Thor Haraldssyni, tilv. rit, bls. 12. 132
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Page 1
(8) Page 2
(9) Page 3
(10) Page 4
(11) Page 5
(12) Page 6
(13) Page 7
(14) Page 8
(15) Page 9
(16) Page 10
(17) Page 11
(18) Page 12
(19) Page 13
(20) Page 14
(21) Page 15
(22) Page 16
(23) Page 17
(24) Page 18
(25) Page 19
(26) Page 20
(27) Page 21
(28) Page 22
(29) Page 23
(30) Page 24
(31) Page 25
(32) Page 26
(33) Page 27
(34) Page 28
(35) Page 29
(36) Page 30
(37) Page 31
(38) Page 32
(39) Page 33
(40) Page 34
(41) Page 35
(42) Page 36
(43) Page 37
(44) Page 38
(45) Page 39
(46) Page 40
(47) Page 41
(48) Page 42
(49) Page 43
(50) Page 44
(51) Page 45
(52) Page 46
(53) Page 47
(54) Page 48
(55) Page 49
(56) Page 50
(57) Page 51
(58) Page 52
(59) Page 53
(60) Page 54
(61) Page 55
(62) Page 56
(63) Page 57
(64) Page 58
(65) Page 59
(66) Page 60
(67) Page 61
(68) Page 62
(69) Page 63
(70) Page 64
(71) Page 65
(72) Page 66
(73) Page 67
(74) Page 68
(75) Page 69
(76) Page 70
(77) Page 71
(78) Page 72
(79) Page 73
(80) Page 74
(81) Page 75
(82) Page 76
(83) Page 77
(84) Page 78
(85) Page 79
(86) Page 80
(87) Page 81
(88) Page 82
(89) Page 83
(90) Page 84
(91) Page 85
(92) Page 86
(93) Page 87
(94) Page 88
(95) Page 89
(96) Page 90
(97) Page 91
(98) Page 92
(99) Page 93
(100) Page 94
(101) Page 95
(102) Page 96
(103) Page 97
(104) Page 98
(105) Page 99
(106) Page 100
(107) Page 101
(108) Page 102
(109) Page 103
(110) Page 104
(111) Page 105
(112) Page 106
(113) Page 107
(114) Page 108
(115) Page 109
(116) Page 110
(117) Page 111
(118) Page 112
(119) Page 113
(120) Page 114
(121) Page 115
(122) Page 116
(123) Page 117
(124) Page 118
(125) Page 119
(126) Page 120
(127) Page 121
(128) Page 122
(129) Page 123
(130) Page 124
(131) Page 125
(132) Page 126
(133) Page 127
(134) Page 128
(135) Page 129
(136) Page 130
(137) Page 131
(138) Page 132
(139) Page 133
(140) Page 134
(141) Page 135
(142) Page 136
(143) Page 137
(144) Page 138
(145) Page 139
(146) Page 140
(147) Page 141
(148) Page 142
(149) Page 143
(150) Page 144
(151) Page 145
(152) Page 146
(153) Page 147
(154) Page 148
(155) Page 149
(156) Page 150
(157) Page 151
(158) Page 152
(159) Page 153
(160) Page 154
(161) Page 155
(162) Page 156
(163) Page 157
(164) Page 158
(165) Page 159
(166) Page 160
(167) Page 161
(168) Page 162
(169) Page 163
(170) Page 164
(171) Page 165
(172) Page 166
(173) Page [1]
(174) Page [2]
(175) Back Cover
(176) Back Cover
(177) Rear Flyleaf
(178) Rear Flyleaf
(179) Rear Board
(180) Rear Board
(181) Spine
(182) Fore Edge
(183) Scale
(184) Color Palette


Gamlar götur og goðavald

Year
1989
Language
Icelandic
Pages
180


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Gamlar götur og goðavald
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a

Link to this page: (138) Page 132
http://baekur.is/bok/f80d9a98-1bc6-464b-ae79-e87454b4431a/0/138

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.