loading/hleð
(20) Blaðsíða 16 (20) Blaðsíða 16
10 Sagan af fyrir vetrvist". Konungr leit á hringinn, ok mælti: „þetta er allmikil gersimi, ok virhist mér, sem þér muni hans meiri þörf nú, ok vil ek, at þú eigir hann“. Gestr mælti: „þetta var mér spurn, kon- ungr, því at liann gef ek engum manni at sinni, ef ek veit, hvat elc göri; en vita vilda ek, livort þú heffcir meiri eigingirni á gersimum en ferfc son- ar þíns, liversu honum tekst til. Nú skal ek hon- um trúliga umbuna þessi þín orfc, ef ek vinnumst til". Settust sífcan nifcr, görandi sér skemmtan at orfcum Gests, ok sögfcu, at fullt heffci hann unnit til vetrvistar, er hann haffci ruddan þann veg, er þeir höffcu nú sét, ok þat væri heldr trölls en manns. Gestr brosti at, ok mælti: „Sá gengr eigi einn til skógar, er einhverr fylgir". Eptir þetta skilja þeir konungr ok Eiríkr, ok bifcr konungr vel fyrir honum. Ok er þeir Eiríkr koma á slétta völlu ofan af fjallinu, rífca þeir Gestr sífcar1, því at hann lét, at sér væri svo þungt, at eigi mætti liann rífca, ok lét kynliga; en fyrir einum moldar- bakka tók fram úr mannshandleggr skininn. Gestr mælti: „Fáir munu þik prýfca"; hann hleypti nifcr á hann hringnum, ok reifc í burt veg sinn eptir, þar efc afcrir rifcu undan; en Eiríkr veik aptr hesti sínum, ok tók hringinn. En er Eiríkr kom aptr, spurfci Gestr, hvat hann heffci dvalit, en Eiríkr sagfci honum. „þat görfcir þú vel“, sagfci Gestr; „vil ek þér þat segja, at harfcir mannshugir liggja á Lagfœring fyrir sífcan í A og C.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 16
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.