loading/hleð
(52) Blaðsíða 48 (52) Blaðsíða 48
4S Sagan af konungr þær í hásæti hjá sér, ok skorti þar egi frífea veizlu ok margs konar skemmtan. Hóf Eiríkr þá upp bónorb ok baö Marsilíu sér til lianda. Jón svarabi því máli vel ok móbir hans; sögbu þat vera makligt, meí) því hann hefoi sitt líf út lagt í hættu fyrir þeirra naubsyn. Var þat at rábum gört, at Marsilía giptist Eiríki me& þeim skilmála, at Eiríkr skyldi herja til föburleifbar Jóns meb hon- um, ok fá honum lib til, ok skiljast eigi fyrr vií), en Robbert væri drepinn. Er nú búin veizla; skyldi til liennar ekki spara ok engi úbobinn koma. Skorti hér eigi hit bezta mannval, er Eiríkr baub til um allt landit, jörlum ok ríkismönnum öllum, er mest þótti sœmd í. Jón hafbi ok margt manna, sem mesta virbing höf&u haft hjá föbur hans í Hólm- garöaríki, ok skorti þar eigi gób tilföng. En þá er gestir sátu þar í góöum fagnabi, lét Jón talca einn stól, ok settist þar á sjálfr, ok sagbi alla sögu frá því, er jarlinn Robbert felldi föíiur hans frá ríki, ok hversu hann vildi honum fyrir koma, ok hvat honum lagÖist til hjálpar, ok hverja vík hann hafbi á hojium róit. Lét hann fram bera sveríút, hjálminn ok hringinn, ok sag&i, meí) hverri nátt- úru þat væri, ok hœldu því allir. Lofubu menn nú mjök þessa veizlu, ok aubnu þá, er þeir kom- ust úr þeim vandræbum. At þessari veizlu gaf Jón Ro&geir ok Rogeró ok öllum ríkismönnum eign- ir þær allar, er Robbert jarl hafoi af þeim tekit, ef hann yrbi einvaldshöf&ingi yíir landinu. Öllum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (52) Blaðsíða 48
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/52

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.