loading/hleð
(38) Blaðsíða 34 (38) Blaðsíða 34
þrándr svaf í, klappafei hann á hurbina. Hinn frétti, hverr þar væri. Sveinninn svarar, liann skipti þat engu; „en ek hefi viÖ þik erindi, þat sem þér er forvitni á at vita“. þrándr lét upp hurhina ok leiddi hann inn í herbergit, en sveinninn veik hon- um á eintal, ok sagfci honum bœn Eiríks ok alla mebferí), hversu haga skyldi, ok þar meb fékk hann honum fésjóö, sem Eiríkrhafbi sendan honnm; var þat mikit fé ok frítt, í gulli og silfri. þrándr varh glabr vih fégjöfina, ok kvabst göra mundu, sem hann iiac). Sagii sveinninn svo fallit. En þrándr vakti upp Arna bróiur sinn, ok sagbi honum orfesending Eiríks, ok sýnir lionum fét. þeir brœir uriu vel samhuga um þetta. Gengr þrándr nú í herbergi, þar skipsveinar hans sofa, ok vakti þá upp, ok baí) þá meö sér ganga. Síian gekk hann til skemmu Ingibjargar. Eiríkr sat á hvílustokknum, en Ingi- björg lá í sænginni; var hann svo búinn, at hann var í línklæbum, ok undir kyrtill, en kápu síia yfir sér; undir kápunni hafbi líann knýtilskauta, þann er hann lét blœiba sér í. þrándr kom at loptinu, sem Eiríkr var í, ok hljóp á huriina svo hart, at hún hraut upp; hann lagfei spjóti til Eiríks, ok stefndi á hann mibjan; liann sneiddi þá svo til, at spjótib kom á milli fóta Eiríki. Hann brá kyrt- ilskautanum á spjótsoddinn, svo hann skarst í sundr ; varb þá blóbugt spjótsskaptib ok svo sjálft spjótib. Hann hleypti þá blóbbandinu af sárinu, ok blœddi þá mjök, en brá því undir belti sér. Eiríkr spratt þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (38) Blaðsíða 34
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/38

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.