loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
fjjalar-Jóni. 19 þeir höfbu lilabit skipit, sem þeir vildu, varb hvertki of sett at borbum né rúmum. Kom þá blásandi byrr, ok sigldu þeir í haf, ok hélzt sá byrr, allt til þess þeir sáu upp koma fagrt land ok stóra borg meb vænum turnum. 7. þat er nú sagt, at sem þeir sjá land þetta, þá spyrr Eiríkr Gest, ef hann veit nokkut til, hvat land þetta er. Gestr sagöi: „þat hygg ek, at ek kenni land þetta, ok hciti Hólmgarfcr, en austr af landinu Galitía, en í norbr Kœnugarbr ok Rússa- ríki, Kjarálaland1 ok Risaland, Kvennland, Einfœt- ingaland, Smárramannaland, ok mörg önnur smá- lönd; margir konungar eru yfir þessum ríkjuin; er þetta kallat HólmgarSaríki allt um lengra, en sumir kalla Tartararíki; allir smákonungar eru lýfeskyldir sjálfum Hólmgarbskonungi. Nú eru vér komnir at Hólmgarfci, þar er Kœnugarfcar liggja norfcr af, ok at borg þeirri, er Kastellam heitir; hún er hafn- borg bezt nálæg, en kaupstafcrinn út af borginni heitir Aspes. Ilér ræfcr fyrir borg þessari, ok ríki því, er hér liggr til aí' Ilólmgarfci ok Kœnugörfcum, jarl sá, er Rofcbert heitir; hann er svo frófcr, at hann talar allar tungur, þær mér er sagt um allan heiminn muni ganga; hann er ok svo vitr, at hann kann nær til alls ráfc; fátt kemr honum á úvart, þat sem honum má skafcsamlegt vera; eigi kalla ek hann gófcráfcan vera, því í því þykir mér hann lítifc eiga, en þó munu þér þenna jarl heim sœkja. ■*) Líklega misritafc l'yrir Kirjáialand.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.