loading/hleð
(29) Blaðsíða 25 (29) Blaðsíða 25
J>jalar-Jóui. 20 sjá, lwerir sigrast mundu. Ok sem <á leit) daginn, dreií' li6 at jarli, ok snéri þá mannfallinu í lib Robberts. Sér hann nú, at eigi murii hann sigr i'á á þessum degi, ok lét því lialda upp fribskildi, ok snéri síban til herbúba sinna; dimmdi þá ok af nátt. Reib Svipdagr jarl í borgina meb sínu libi, ok hugS- ist at vinna sigr at œrnum degi á Robbert; uggfei hann nú ekki at sér, því at þeir voru kallaíár grib- nífeingar, er hlupu <i abra menn um nætr, þá er hvítum skildi var upp lialdit, ok til þess at raubr skjöldr var á lopt borinn um morguninn, er blás- inn væri herblástr til úfribar. 11. Nú er Robbert kemr til skipa, lætr hann menn sína drekka sik glaba. Eptir þat kallar hann saman herinn hljúbliga, ok tekr svo til máls: ,.,,Yör er kunnugt, at jarl þessi er svo illr vibreignar, at hann hefir náliga komit oss á flútta, ok hefÖim vér eigi undan komizt, ef vér hefíúm eigi upp haldit fribarskildi; dreif nú ok at iionum lii) úr öllum áttum; ætla ek mér eigi at hætta til fleiri okkarra funda, þeirra sem jafnmikill mannháski sé í; skulu vér nú herklæfeast sem skjútast, ok koma á úvart, höggva upp borgina, ok ganga at meb úpi ok eggjanft“. þeir görbu nú svo. Ok en þú at lib væri margt saman komit, þá voru ílestir felmts- f'ullir ok ráblausir, ok vöknubu af svefni vib herúp ok vopnagný. Svo var, sem Robbert væri vísat til, hvar jarl hvíldi; slúgu þeir hring um þau herbcrgi ok brutu upp. Jarl spratt upp í línklæbum, ok
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (29) Blaðsíða 25
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/29

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.