loading/hleð
(50) Blaðsíða 46 (50) Blaðsíða 46
Sagan af f 4fi gört hafa verit á þessu landi? En nú vil ekbiðja alla borgarmenn ok bœjarmenn ok allan landslýb, meb því vér erum fyrir einum vandræbum orbnir, þá bifer ek yör alla samt, at þér veitib mér traust ok styrk til, at hefna þessarrar smánar ok mann- skafea, sem oss hefir görbr verit; vil ek þess bibja yifcr alla saman, at þér rábit mér heilt um þetta mál, en ek mun görast höfbingi ybvarr. Væri þat mitt ráí), at herja þegar til Yallands, ok brenna allt ok bræla, því at lífit skal ek á leggja, at þessa verbi hefnt". Allir menn tóku vel máli hans; sögbu þatvera naubsyn, at hefna harma sinna ok alls landsins spellvirkis, sem þeim hafbi gört verit, en sögbu, at ekki herskip var þar fœrt í bœnum, ok öll önnur, er þeir vissu, utan kuggar ok kaupmannaför, þau sem eigi væri í stríb haf- andi. Mátti þat finna á orfcum bœjarmanna, at þeir töldu hina mestu torveldi á, at herja þat sum- ar, ok þótti þat hin mesta úhœfa. þá stób upp bóndamúgrinn ok allt annat fólk, ok afsögíiu leife- angr úti at hafa þat sumar; sögbu, at þessi hefnd heffci makliga fram komit, lieffci eigi fleiri goldit. þóttust þá allir vita, at Jón var á lífi, ok hann heffci þessu verki valdit; minntust þeirþá á, hvern góövilja at Svipdagr jarl haffci þeim sýnt; sögbu ok, at hann átti engrar libveizlu von þat sumar. At þessu rábi hurfu ok margir borgarmenn. Var iýbrinn miklu ákafari, at veita Eobbert jarli eng- an hlut til libveizlu þat sumar. Nú sér jarl, at
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (50) Blaðsíða 46
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/50

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.