loading/hleð
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
Sagan af 38 18. Um daginn eptir dagdrykkju kom Eiríkr at máli vií) jarl: „þat er y&r kunnugt, at þér hafit veitt oss hér í vetr stórmannliga; nú vil ek bihja ybr, at þér látiö blása til þings borgarlifei á völlu þá, sem út eru af borginni, á þingstafe yfevarn, at þar megi sjást gjafir þær, sem ek vil yfer gefa“. Jarl sagfei hann sýna metnafe sinn í þvílíkum hlut- um, ok fór mjök undan; en þó mefe fortölum Ei- ríks var öllu lifeinu út blásit af borginni; fylgdi þar jarl sjálfr, á þá völlu, sem voru ofan undan fjallinu Aspíde. Ut af völlunum var kaupstaferinn, sem fjallit var vife kennt, ok sótti þafean margt manna. Svo voru háttafeir vellirnir, at hátt var at hvoru megin, ok sitt vatn hvoru megin vallanna, en sjár- inn fyrir framan. þar flaut fyrir landi skip þat, sem Jón haffei búit; lá þar á landi ein bryggja. þar gengu á menn Eiríks allir. Nú gengr Eiríkr fyrir jarl mefe marga ágæta gripi ok hringinn Gá- inn. Ok er Rofebert sá hringinn, leggr hann af sér hjálminn ok sverfeit nifer á völlinn, ok hugfei, at Eiríkr mundi gefa honum hringinn, ok varfe hann mjök léttbrýnn vife þá sýn; var þá sifer ríkra manna, at leggja af sér vopn sín, er þeir þágu gjafir af göfugum mönnum. Eiríkr tekr hjálminn, ok setr á höfufe sér, en hringnum Gáinn rennir hann upp undir alboga; upp tekr hann sverfeit Sigrvandil ok bregfer því, ok eru flestir eigi fúsir fyrir honum at verfea; tekr nú til ferfear, ok hleypr mann af manni; viku sér flestir undan, því ekki þótti gott
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (42) Blaðsíða 38
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/42

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.