loading/hleð
(56) Blaðsíða 52 (56) Blaðsíða 52
52 Sagan af / daga. Hafcji Robbert jarl Iif) meira, ok sjálfr gekk hann vel framj eggjar hann nó lih sitt. Eiríkr barhist ok einkarvel ok djaríliga, ok hjó til beggja handa,, sýnandi góha framgöngu; en svo lauk, at fyiking jarls hrökk aptr undir borgarvegginn. Sér Robbert jarl nó, hvar Jón ríhr einnig ineh mikit lib, ok þekkir hann görla. Hann hafhi á höfði hjálminn Œgi, ok í hendi sverðit Sigrvandil, ok þykist nxi vita, at kaupstaðrinn muni unninn; kallar nó hárri röddu, at menn flýi í borgina ok forbi lífi sínu. Lauk svo, at hann komst í borg- ina meb illan leik með lifei sínu; voru þá aptr læst borgarhlibin. Svo hafði Eiríkr sýnt harfca at- sókn, at sumt borgarliðit hai'ði hopat í díkin und- an, þau sem um borgina voru grafin, ok drukkn- at þar í. Láta þeir nó reisa herbóbir sínar um- hverfis borgina á sléttum völlum. þeir sœkja at borginni 3 daga, ok verðr ekki at gört; sér ok engi mabr ráð til, at vinna borgina, hvortki með valslöngum né öðrum vígvélum. Jón leitar þá rába vib libit um, hvernig vinna skal borgina, en engi kunni ráð til at leggja. Jðn mælir þá: „þat er mitt ráð, at hverr maðr taki sér viðarbyrbi ór skógi, því at þetta man borgarliðit eigi gruna, ok beri til herbóba; þetta skal göra helmingr liðsins, en annarr partrinn skal sœkja at borginni; munu þeir þetta hyggja vera eldivið vorn. Er nó eigi meirr en 3 nætr til þess, er Robbert jarl hefir stefnt hingat öllum landsins lýb, ok verbum vér þá ofr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (56) Blaðsíða 52
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/56

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.