loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
 j>ja!ar-Jóni. 31 er hann göriú honum. Fékk hann mér í hendr hringinn Gáinn, ok sagöist hafa tekit hann frá Roö- bert jarli, þá liann var í svefni, en hringrinn heffci leszt í samkomu einni, ok görbum vit þá hringinn saman í 12 hlutum, er á&r var í einum, ok köll- uiium hann þá Gáinn, í þá minning, at ek skylda heldr gá minna harma vii) RoÖbert jarl, ef ek kvæmimst í fœri um. f>at sagiii hann ok, at jarl hefbi mikinn hug á hringnum, at tveggja huga mundi orka, hvort ek gæta á honum haldit, ok fyrir þat görbum vit fjóra hluti í hringnum meb þeim atkvæiium, at liann skyldi honum aldri ná. Ek nam at dvergnum margar íþróttir ok hagleik. Hann sagii mér okjafnan, hvat fram fór um háttu Robberts jarls, ok þat, at hann vildi ganga at eiga drottninguna, rnóbur mína, en hún beiddi, at hann mundi bíia 3 vetr, þar til hún liygfei betr af hörm- um sínum. En meb því at jarl átti mjök sökótt um landit, en drottning var mjök stórráö, þá lét hann þat til leibast. Ok sem sú stund var kom- in, heimti jarl fram heit þessi ok beizlu hennar. llún bab þá, at hann skyldi bífea Marsilíu dótt- ur hennar um 5 vetr, „„okerþat kvonfang miklu sœmiligra; hún cr ung, en ek gömul; man hún ok eigi til föfmrdrápsins““. Jarl leiddist eptir þessu, ok festi hér á hug sinn. t>á var ek 16 vetra, er ek rudda þjalargötu, ok dvergar þessir meb mér; þótti af því leggja reyk mikinn á fjallit, af því vit suríum í sundr hvern hamar meb undarligum tól-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.