loading/hleð
(46) Blaðsíða 42 (46) Blaðsíða 42
42 Sagan af tíma um vetrinn, at Eiríkr gekk fyrir lopt citt, at hann haffei sét konu eina gamla ok hruma&a mjök; hún var bökuh vií> eld, sem þar var sií)r vife gamla menn at göra; hún var hvít fyrir hærum. Ok þá Eiríkr sá Eiínborg ok Marsilíu dúttur liennar, þá hafbi Jón spurt hann at, hvort hann hefbi sét nokkra konu þeim líka; en hann sagbi, meb hverjum hætti þat varb. Hann sagíii hana heita Líkordem, ok væri móbir móbur sinnar Elínborgar. Af slíkum hlutum má marka, hvat vitr mafcr ok glöggþekldnn Eiríkr hefir verit. Fjöldi annarra ríkismanna fylgdi þeim, þó hér sé eigi nefndir; haffci ok Jón margra ríkra manna sonu ok þeirra trúnab, þó at þeir sjálfir fœri eigi meb honum. 20. Nú er þar til at taka, at Rofebert ok margt annat fólk fiœbir uppi; þat var ok margt, at 'á sjá út rak, ok drukknabi fjöldi manna, en jarl tók til sunds, ok þeir menn, sem bezt voru fœrir, ok lögb- ust til lands. Jarl bjargabi fjölda manna, ok lofa þeir allir hans frœknleik. Ok er þeir voru á land komnir, er lífvænir þóttu, leitubu þeir heim til borgar. Dreif þá í móti þeim margt fólk, þat sem sét hafÖí þessi undr. Baí) jarl, at menn skyldi þá skunda til skipa ok halda eptir þeim; flýtir þá hverr sem má at skipastóli þeim, sem jarl hafbi í víkingu haft. Dreif þá svo margt liö at þeim, at jarl hafbi 10 skip. Settu síiban til segls, ok réru undir; en sem þeir voru komnir skammt undan landi, þá fundu þeir eigi fyrr, en skipin fyllti af sjó
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 42
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.