loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
J)jalar-Jóni. 43 undir þeim. Þeir vildu þá fella seglin, en þeim var þat úhœgt, því stormrinn var mikill; því bar þá langt á sjá út. Jarl var þá svo óíir ok œfr, at hann bab þá einart eptir halda, ok varb svo, at öll fyllti skipin, áí)r þeir hjuggu höíúbbendurnar ok hleyptu ofan seglunum; en af því hvelfdi sumum skipunum, at seglin snörubust út á borbin, en þau, sem þat stóbust, fórust af því, at þau urbn eigi ausin fyrir sjó, ok stórvibri var svo mikit af landi, at hvergi gekk aptr í móti vebrinu. Týndust þar þau 10 skip, svo at ekki mannsbarn komst lífs á land, utan Robbert jarl. Hann kafabi undir hvern boba, ok lagbist svo til lands. Margir menn voru á landi fyrir, ok lofubu frœkleik lians, at hann komst lífs úr þeim háska. Jarl undi illa vib sinn hag, hafbi látib fjölda manns, en sjálfr mjiik mátt- farinn; voru ok skip þeirra Jóns ok Eiríks komin úr augsýn. Robbert jarl gekk nú heim í borg, ok bab menn eta ok drekka, en baÖ alla koma til sín um morguninn í borgina; var ok svo gört. En meb því at fólkinu leizt jarl reibugligr, þóttust þeir eigi vita, hvar hann léti nibr koma, þá varb þeim eigi skjótt komit til fundar vife jarlinn. Hann lœtr þá blása til samans lifei í borginni, ok bafe gófea menn leggja til heil ráfe mefe sér, úr því sem þá var at ráfea; „en þat hefi ek hugsat, at láta blása til þings öllu lifeinu í kaupstafenum Aspíde, því at þér eigit bæfei eptir frændr, vini ok vandamcnn allir at sjá“; þar mefe, at þat værl mestr styrkr
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.