loading/hleð
(105) Blaðsíða 95 (105) Blaðsíða 95
95 bygðinni. Svo hugsaði smiðuxúnn að hann yrði að reyna að athuga í hvorn staðinn maður gæti komist, til þess að hafa tímann fyrir sjei*, svo hann tók sleggjuna sína og hjelt af stað. Þegar hann hafði farið nokkra leið. kom hann að krossgötum, þar sem vegurinn til himnaríkis liggur frá þeim sem til heljar má snúa. Þai*na náði smiðurinn skraddara einum, sem hi'aðaði sjer áfram með pressu- járnið sitt í hendinni. „Góðan daginn“, sagði smiður- inn. „Hvei*t ætlar þú “ „Til himnaríkis og reyna hvort jeg'fæ ekki inni þar“, sagði skraddarinn. „En hvert ferð þú?“ „O, við eigum þá ekki langa samleið“, sagði smiður- inn. „Jeg hefi nú hugsað mjer að reyna í víti fyrst, af því að jeg þekki húsbóndann þar lítilsháttar“. Svo kvöddust þeir og hvor fór sína leið, en smiður- inn var sterkur maður og göngugarpur hinn mesti og gekk langtum hraðar en skraddarinn, og ekki hafði hann lengi gengið áður en hann kom að hliðum vítis. Hann ljet vörðinn segja frá komu sinni, og segja að hann vildi gjarn/an segja nokkur orð við húsbóndann. Fjandinn bað varðmlanninn að spy<rja, hver komumaður væri. „Skilaðu kveðju til kölska og segðu, að kominn sje smiðurinn, sem átti pyngjuna, og sem hann muni sjálf- sagt eftir, og biddu hann blessaðann að lofa mjer inn strax, því jeg hefi smíðað fram til hádegis, og síðan hefi jeg gengið langa leið“. Þegar skolli fjekk þessi skilaboð, skipaði hann varð- manninum að læsa hliðum helvítis með níu lásum, „og settu meira að segja einn í viðbót, því ef hann kemst inn, verður allt vitlaust í mínum húsum!“ „Hjer er þá ekkert athvarf að fá“, sagði smiðurinn við sjálfan sig, er hann sá, að þeir lokuðu hliðunum, „þá verð jeg víst að reyna himnaríki“. Og svo sneri hann við, og skálmaði stórum, þar til hann kom á krossgöturnar, þar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (105) Blaðsíða 95
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/105

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.