loading/hleð
(31) Blaðsíða 21 (31) Blaðsíða 21
21 honum legstað, peninga til þess að borga grafaranum. Svo varð að borga fyrir hringingu, söng og prestinum fyrir að kasta rekunum. ,,Heldur þú, að nokkur vilji borga alt þetta fyrir líf- látinn syndara?" spurði prestur. ,,Já,“ sagði pilturinn, . ef þið bara komið honum í jörðina, þá skal jeg borga alt sem það kostar, þó ríkur sje jeg ekki“. Presturinn færðist samt undan, en þegar pilturinn kom ^ieð tvo menn, og spurði klerk svo þeir heyrðu, hvort hann neitaði að jarða mann, þá svaraði hann, að það þyrði hann ekki að gera. Svo var ísinn brotinn utan af bruggaranum og hann grafinn í vígðri mold, klukkum var hringt og sungið yfir honum, og presturinn kastaði rekunum og svo var höfð erfisdrykkja, svo mikil, að fólk bæði grjet og hló, en þegar pilturinn var búinn að borga allan kostnaðinn, átti hann ekki mikið af peningum eftir. Hann lagði nú af stað aftur, en hafði ekki gengið lengi, þegar maður kom á eftir honum og spurði hann, hvort honum fyndist ekki leiðinlegt, að vera svona einn á ferð. „Onei, það finst mjer ekki, jeg hefi altaf nóg að hugsa um“, sagði piltur. Þá spurði maðurinn, hvort hann vantaði ekki þjón. „Nei“, sagði pilturinn. „Jeg er vanur að vera minn eigin þjónn, þessvegna þarf jeg engan slíkan, og þótt mig langaði til að fá mjer þjón, þá hef jeg engin efni á því, því jeg á enga peninga til að borga honum í kaup“. „Þjón þarftu, það veit jeg betur en þú“, sagði maður- inn, „og þú þarft þjón, sem þú getur treyst í lífi og dauða' Ef þú vilt ekki hafa mig fyrir þjón, þá getur þú tekið mig fyrir fylgdarsvein, jeg lofa þjer því, að yerða þjer til mikils gagns, og ekki skal það kosta þig einn eyri, jeg skal sjálfur kosta fæði mitt og klæði“. Já, pilturinn vildi gjarna fá fylgdarsvein með þessum
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (31) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/31

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.