loading/hleð
(20) Blaðsíða 10 (20) Blaðsíða 10
10 því hún vildi gjarna sjá hann, og á daginn væri hún alltaf ein, og það væri svo tilbreytingarlaust. „Svei, ætli þetta sje ekki einhver galdrakarl“, sagði móðir hennar, „jeg skal kenna þjer ráð, svo að þú fáir að sjá hann. Jeg skal gefa þjer kertisbút, sem þú getur stungið í barm þinn, lýstu svo á hann, þegar hann sefur, en gættu þess, að ekki leki á hann tólgardropar“. Jú, hún tók við kertinu og stakk því í barm sinn, og um kvöldið kom ísbjörninn að sækja hana. Þegar þau voru komin nokkuð áleiðis, spurði björninn, hvort ekki hefði farið, eins og hann hefði sagt. Jú, ekki var hægt að neita því. „Ef þú hefir farið að ráðum móður þinnar, þá hefirðu gert okkur bæði óhamingjusöm, og þá eru okkar samvist- ir líka búnar“. Nei, ekki hafði hún nú þýðst ráð móður sinnar, sagði hún. Þegar hún svo var komin heim, og lögst til svefns, þá gekk allt eins og venjulega. En er hún heyrði, að maður- inn svaf, tók hún sig til og kveikti á kertinu og leit á hann, og þá var það yndislegasti kóngssonur, sem hægt var að hugsa sjer, og hún varð svo hrifin af honum, að hún gat ekki hugsað sjer að lifa án hans, meira að segja alls ekki, ef hún ekki fengi að kyssa hann strax, og það gerði hún líka, en í sama bili láku þrír tólgardropar úr kertinu niður á skyrtuna hans, og hann vaknaði. „Ó, hvað hefirðu nú gert?“ Nú hefirðu gert okkur bæði óhamingjusöm. Ef þú aðeins hefðir verið stillt í eitt ár, og ekki farið að forvitnast, þá hefði jeg verið leystur úr álögum, því jeg á stjúpmóður, sem hefir lagt á mig, að jeg verði ísbjörn á daginn, en maður á nóttunni. En nú er öllu lokið okkar á milli, nú verð jeg að fara frá þjer til hennar, hún á heima í höll, sem er fyrir austan sól og vestan mána, og þar er kóngsdóttir með þriggja álna langt nef, og hana verð jeg nú að eiga fyrir konu. Hún grjet og barmaði sjer, en við því var ekkert að
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.