loading/hleð
(71) Blaðsíða 61 (71) Blaðsíða 61
61 hjei’ yfir rjett áðan og misti m'annsbein niður um reyk- háfinn. Jeg kastaði því út, og aftur kom hann með það, svo það er engin furða, þó lyktin finnist, en loksins gat jeg grafið það niður, og svo er jeg bæði búin að sópa og þvo, og samt getur lyktin varla verið alveg farin“. „Nú, það má nú finna minna“, sagði bergrisinn. „Komdu nú hjerna til mín, þá skal jeg greiða þjer,“ sagði kóngsdóttir, „þá verður lyktin rokin burt, þegar þú vaknar aftur“. Þetta ljet þursinn sjer vel líka og þegar hann var farinn að hrjóta, sem hæst, setti kóngsdóttir dýnur og kodda undir hausana á honum, skaut sjer svo undan og tók til að kalla á hænsnin. Þá kom hermaðurinn á sokkaleistunum og hjó til risans, svo átta höfuðin fuku af í einu, — sverðið var of stutt til að ná því níunda, sem vaknaði og öskraði: „Svei, hjer er mannaþefur". ,.Já, hjer er sá, sem lyktin er af“, sagði hermaðurinn, og áður en tröllið gat risið upp og gert nokkuð, hjó her- maðurinn af því síðasta höfuðið. Kóngsdæturnar urðu nú mjög glaðar, þær vissu ekki hvað þær áttu að gera fyrir þann, sem hafði frelsað þær, og yngsta kóngsdóttirin tók af sjer gullhringinn sinn, og hnýtti hann í hár hermannsins. Svo tóku þau með sjer eins mikið af silfri og gulli, eins og þeim fanst þau geta borið, og lögðu af stað heimleiðis. Þau kiptu í bandið og þá drógu kapteinninn og liðsforinginn kóngsdæturnar strax upp, hverja á eftir annari. En þegar þær voru komnar upp, hugsaði hermaðurinn með sjer, að þetta hefði verið heimska af sjer að fara ekki upp á undan stúlkunum, vegna þess að hann trúði ekki fjelögum sín- um sem best. Nú ætlaði hann að reyna þá og setti stór- eflis gullhnullung í körfuna og kipti í. Þegar karfan var komin um hálfa leið upp hjuggu þeir á reipið, svo karf- an slóst í bergið, og gullmolarnir hrundu niður yfir hof- uðið á hermanninum. „Nú erum við lausir við hann“,
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (71) Blaðsíða 61
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/71

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.