loading/hleð
(95) Blaðsíða 85 (95) Blaðsíða 85
85 sjúk yfir því að hún var svo falleg} að hún sagði við kónginn: „Sjerðu það ekki að þessi stúlka} sem þú hef- ir komið með og sem þú ætlar að eiga, hún er galdra- norn} hún hvorki hlær, talar nje grætur?“ Kóngurinn kærði sig kollóttan um hvað hún sagði, en hjelt brúðkaup og gekk að eiga Mjallhvít Rósrjóð og þau lifðu í mikilli sælu og gleði} en hún gleymdi ekki að sauma skyrturnar handa bræðrum sínum fyrir því. Áður en árið var liðið, eignaðist Mfjallhvít Rósrjóð lítinn son, og vegna þess varð gamla drottningin enn öfundsjúkari, og þegar leið á nótt, læddist hún inn til Mjallhvítar Rósrjóðar} meðan hún svaf, tók barnið frá henni og kastaði því í ormagarðinn; svo skar hún hana í fingurinn og smurði blóðinu á varir hennar, fór svo til kóngsins og sagði: „Komdu nú og sjáðu“, sagði hún, }}hverskonar manneskja það er, sem þú hefir tekið þjer fyrir drottningu nú er hún búin að tortíma sínu eigin barni“. Þá brá konunginum, og hann sagði: „Já, það hlýtur að vera satt, úr því jeg sje það með mínum eigin augum} en hún gerir það víst ekki oftar og í þetta sinn hlífi jeg henni“. Áður en ár var liðið} eignuðust konungshjónin aftur son, og það fór alveg eins með hann og þann fyrri. Stjúpmóðir kóngsins varð enn reiðari og öfundsjúkari, og læddist inn til drotningarinnar meðan hún svaf, tók drenginn og kastaði honum í ormagarðinn, skar drottn- inguna í fingurinn og smurði blóðinu á munninn á henni, og svo sagði hún konunginum, að konan hans hefði líka fyrirfarið þessu barni. Þá varð konungur hryggur, svo hryggur, að enginn trúir því} og sagði: ,}Já, það hlýtur að vera satt, úr því jeg sje það með mínum eigin augum, en hún gerir það víst ekki oftar} og jeg ætla að hlífa henni einu sinni enn“. Áður en árið var liðið, átti Mjallhvít Rósrjóð dóttur og hana tók gamla drotningin líka og kastaði í orma-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (95) Blaðsíða 85
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/95

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.