loading/hleð
(72) Blaðsíða 62 (72) Blaðsíða 62
62 sögðu þeir uppi. Svo hótuðu þeir kóngsdætrunum illum dauða, ef þær ekki segðu að þeir hefðu bjargað þeim frá tröllunum. Þeim var þetta þvernauðugt, og þó sjer- staklega þeirri yngstu, en þær voru nú ungar og vildu ekki deyja, svo þei'r, sem vialdið höfðu urðu að ráða. Þegar nú kapteinninn og liðsforinginn komu heim með kóngsdæturnar, þá varð engin smávegis gleði í kóngs- garði. Kóngurinn varð svo hrifinn, að hann vissi varla hvernig hann átti að láta; hann tók út úr skápnum sín- um flösku með besta víni sem hann átti til, og drakk þeim til og bauð þá velkomna báða tvo, og hafi þeir aldrei verið heiðraðir fyr, þá voru þeir það nú, enginn efast um það. Og þeir rigsuðu um stoltir og strembnir eins og herramenn, frá morgni til kvölls, þó það nú væri, þegar þeir voru í þann veginn að eignast kónginn sjálfan fyrir tengdaföður, því það var ákveðið að þeir ættu hvor að fá sína kóngsdóttur fyrir konu, og skifta milli sín helmingnum af ríkinu. — Báðir vildu þeir fá yngstu kóngsdótturina, en hvernig sem þeir báðu hana og ógnuðu henni, þá þýddi það ekki neitt, hún vildi hvorki heyra þá nje sjá. Svo töluðu þeir við kónginn og spurðu, hvort ekki mætti setja um hana tólf manna vörð, hún væri svo þunglynd síðan hún hefði verið í berginu, að þeir væru hræddir um að hún gæti tekið upp á ein- hverju voðalegu. „Jú, ætli það ekki“, sagði kóngurinn, og sagði varðsveitinni sjálfur, að hún yrði að gæta stúlk- unnar vel, og missla aldrei sjónar af henni. — Svo var farið að bjóða gestum til brúðkaupsins, og var nú brugg- að og bakað, það átti svei mjer að verða veisla, svo að slíka hefði aldrei fyr frjettst um, og svo var tappað vín og slátrað og soðið, eins og það ætlaði aldtei að enda. En á meðan var hei'maðurinn á rölti niðri í undir- heimum. Honum fanst það hart, að hann skyldi hvorki eigla að fá að sjá menn eða dagsljósið framar, en eitt-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.