loading/hleð
(131) Blaðsíða 121 (131) Blaðsíða 121
121 herberginu sat konungsdóttir, eins og úlfurinn hafði sagt, og svo fallega stúlku hafði Randver aldrei sjeð. „Ó, guð hjálpi þjer. Hvernig í ósköpunum ertu hingað kominn?“ sagði kóngsdóttir, þegar hún sá hann. „Þjer er bani búinn, því risanum, er hjer býr, fær ekkert grand- að, hann er hjartalaus, og geymir hjarta sitt einhvers staðar þar sem enginn getur fundið það“. „Já, en úr því jeg er kominn hingað, þá vil jeg reyna við hann“, sagði Randver. „Og bræður mína, sem eru steinar hjer fyrir utan, vil jeg líka frelsa, og líka vil jeg reyna að bjarga þjer“. „Fyrst þú vilt endilega vera hjer, þá verðum við að finna upp á einhverjum ráðum“, sagði kóngsdóttir. — „Skríddu nú undir rúmið þarna, og hlustaðu vel á um hvað jeg tala við risann, þegar hann kemur heim“. Randver skreið svo undir rúmið, og ekki var hann fyr kominn þangað, en risinn kom þrammandi inn. „Hjer er ljóti mannaþefurinn“, sagði hann. „Já, það var hrafn eitthvað að flækjast hjer með mannsbein“, svaraði kóngsdóttir. „Jeg kastaði því nú út, en það er víst svolítil lykt hjer enn“. Jú, það ljet risinn sjer vel líka. Svo kom kvöld, og þau fóru að hátta, og þegar risinn var háttaður, sagði kóngsdóttir: „Mig langar til að spyrja þig að dálitlu, — bara ef jeg þyrði það“. „Hvað er nú það?“ spurði risinn. „Mig langar svo til að vita, hvar þú geymir hjarta þitt, fyrst þú hefir það ekki í brjóstinu", sagði kóngsdóttir. „O, þig varðar nú lítið um það“, sagði risinn. En annars liggur það undir dyrahellunni“. Einmitt, ekki verður þá mikill vandi að finna það, hugsaði Randver konungsson undir rúminu. Morguninn eftir fór risinn á fætur fyrir allar aldir og gekk til skógar, og ekki var hann fyr farinn, en Randver og kóngsdóttir fóru að leita undir dyrahellunni að hjart- anu hans, en hvernig sem þau leituðu, fundu þau ekkert.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (131) Blaðsíða 121
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/131

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.