loading/hleð
(130) Blaðsíða 120 (130) Blaðsíða 120
120 Nú fór hann langa vegu og síðan mætti hann úlfi, sem var svo soltinn, að hann gat varla dregist áfram. „Góði vinur, gefðu mjer hestinn þinn“, sagði úlfurinn. „Jeg er svo svangur, að það gaula í mjer gamirnar, jeg hefi ekki fengið neitt að jeta í tvö ár“. „Nei“, sagði Randver, „það get jeg ekki gert. Fyrst hitti jeg hrafn, og honum varð jeg að gefa nestið mitt svo sá jeg lax, sem jeg varð að hjálpa út í vatnið aftur, og nú viltu fá hestinn minn. Það er ómögulegt að láta þig hafa hann, því þá hef jeg engan reiðskjóta lengur“. „Jú, góði, þú verður að hjálpa mjer“, sagði úlfurinn, „jeg skal vera reiðskjóti þinn, jeg skal hjálpa þjer, þeg- ar þjer liggur mest á“. „Ekki býst jeg nú við mikilli hjálp frá þjer, en þú verður þá víst að fá hestinn, fyrst þú ert svo aðfram korninn", sagði kóngssonur. Þegar svo úlfurinn hafði jetið hestinn, tók Randver beislið og lagði það við úlfinn, og hnakkinn setti hann á bak honum, og nú var úlfurinn orðinn svo sterkur af að jeta heilan hest, að hann bar konungssoninn eins og ekkert væri, og gekk nú ferðin betur en nokkru sinni fyr. „Þegar við erum komnir svölítið lengra, skal jeg sýna þjer bústað risans", sagði úlfurinn, og eftir skamma ferð komu þeir að berginu. „Líttu á“, sagði úlfurinn, „hjer á risinn heima, og þarna sjerðu bræður þína sex, sem risinn gerði að steini, og þarna eru konuefnin þeirra og fylgdarmennirnir. Og þarna eru dyrnar á bústað risans, þar átt þú að fara inn“. „Nei, það þori jeg ekki“, sagði konungssonur. „Hann drepur mig, risinn!“ „Onei“, svaraði úlfurinn. „Þegar þú kemur inn, finn- urðu kóngsdóttur, sem segir þjer hvernig þú skalt fara að því að ganga milii bols og höfuðs á risanum. Og farðu bara að eins og hún segir!“ Jú, Randver konungsson gekk inn, en hræddur var hann. Þegar inn kom, var risinn ekki heima, en í einu
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (130) Blaðsíða 120
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/130

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.