loading/hleð
(93) Blaðsíða 83 (93) Blaðsíða 83
83 tæki sína, varð samt ein eftir} og hún var svo lík hinum, að þeir þektu hana ekki frá þeim# Svo litu þeir hissa hver á annan. ,}Þetta er skeiðin hennar systur okkar“} sögðu þeir? })og fyrst skeiðin er hjer, getur hún ekki verið langt í burtu“. ,}Ef þetta er skeiðin hennar systur okkar} og hún er hjer nærri} þá skulum við refsa henni, því henni er alt að kenna það illa} sem við verðum að þola“, sagði elsti bróðirinn} og þetta hlustaði hún á undir rúminu, ,.Nei“} sagði sá yngsti} ,}það væri synd að gera henni nokkuð ilt. Hún getur ekkert gert að því, sem við verðum að þola. Ef nokkur á sök á því} þá er það móðir okkar“. Síðan fóru þeir að leita að henni, bæði hátt og lágt} og að lokum leituðu þeir undir öllum rúmunum, og þegar þeir komu að rúmi yngsta kongssonarins, fundu þeir hana og drógu hana fram. Elsti prinsinn vildi nú aftur að henni yrði refsað, en hún bað sjer griða svo fallega: ,}Æ} góðu vinir} gerið það ekki“, sagði hún. „Jeg hefi leitað að ykkur í mörg ár, og ef jeg gæti frelsað ykkur, skyldi jeg gjarna gefa líf mitt fyrir ykkur“t — „Já} ef þú vilt frelsa okkur“} sögðu þeir} „þá skulum við ekkert gera þjer, því ef þú vilt gera það} þá geturðu það sjálf- sagt“. „Já, segið mjer bara, hvernig jeg get frelsað ykkur“} sagði Mjallhvít Rósrjóð, },þá skal jeg gera það; hvað sem það er“. }/Þú átt að tína fífu“, sögðu bræður hennar. „Og svo skaltu kemba, spinna og vefa vef úr fífunni, og þegar þú ert búin að því} þá verður þú að sauma handa okkur tólf húfur, tólf skyrtur og tólf trefla, eitt af hverju handa hverjum okkar, og meðan þú ert að þessu, máttu hvorki tala hlæja nje gráta; getir þú það, þá er okkur boorgið.“ ,}En hvar á jeg að fá alla þessa fífu?“ spurði Mjall- hvít Rósrjóð. „Það skulum við sýna þjer“, sögðu þeir og svo fóru
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (93) Blaðsíða 83
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/93

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.