loading/hleð
(109) Blaðsíða 99 (109) Blaðsíða 99
99 halda að þjer dugi að liggja eins og dauðýfli, því hjer- arnir eru ekki seinir á fæti, og betur er þeim að vera frár, sem ætlar að halda allri hjörðinni til haga“. „Jæja, mjer er nú sama, hvernig það fer“, sagði Jón, ,,jeg skal fara til kóngsins og verða vinnumaður hjá hon- um, og hjeranna skal jeg gæta því það getur varla verið meiri vandi að gæta þeirra, en að eiga við kálfa og kýr!“ Svo tók Jón karlinn malinn sinn og lagði kotroskinn af stað. Þegar hann hafði gengið lengi, svo hann var farinn að verða svangur, kom hann þar að sem kerlingin stóð með nefið í viðarkubbnum, og stritaði við að losa sig. „Sæl vert þú, gamla mín“, sagði Jón. „Hvað ertu að gera við nefið á þjer, brýna það?“ „Æ, komdu hjerna drengur minn, og hjálpaðu mjer til að losa mig“, sagði kerlingin, „og gefðu mjer svo örlít- inn matarbita, því jeg er orðin sæmilega svöng af því að standa hjer svo lengi, og það getur vel verið, að jeg geti gert þjer smágreiða í staðinn“. Þá klauf Jón drumbinn fyrir hana, svo hún gat losað nefið, síðan gaf hann henni af nesti sínu, og kerlingin var æði matlystug, hún át bróðurpartinn af nestinu. Þegar þau voru búin að borða, gaf kerlingin Jóni pípu, sem var svo gerð, að ef maður bljes í annan endann á henni, þá fór alt það langt frá manni, sem maður vildi hafa burtu, en ef blásið var í hinn endann, kom það alt aftur til manns, og ef hann týndi pípunni, eða einhver fengi hana hjá honum, gæti hann fengið hana strax aft- ur, bara með því að óska að hún væri komin. Þegar Jón kom til kóngshallar, var hann strax ráðinn fyrir smala, og átti hann að fá kaup og fæði, og gæti hann gætt hjeranna kóngsins, svo enginn týndist, væri ekki ómögulegt, að hann fengi kóngsdóttur fyrir konu; en ef nokkur hjeranna týndist, skyldi Jóni verða varpað í ormagarðinn, en fyrst yrðu ristar þrjár skinnlengjur af bakinu á honum. Og kóngurinn var svo viss um, að Jón
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Kápa
(6) Kápa
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Kápa
(10) Kápa
(11) Blaðsíða 1
(12) Blaðsíða 2
(13) Blaðsíða 3
(14) Blaðsíða 4
(15) Blaðsíða 5
(16) Blaðsíða 6
(17) Blaðsíða 7
(18) Blaðsíða 8
(19) Blaðsíða 9
(20) Blaðsíða 10
(21) Blaðsíða 11
(22) Blaðsíða 12
(23) Blaðsíða 13
(24) Blaðsíða 14
(25) Blaðsíða 15
(26) Blaðsíða 16
(27) Blaðsíða 17
(28) Blaðsíða 18
(29) Blaðsíða 19
(30) Blaðsíða 20
(31) Blaðsíða 21
(32) Blaðsíða 22
(33) Blaðsíða 23
(34) Blaðsíða 24
(35) Blaðsíða 25
(36) Blaðsíða 26
(37) Blaðsíða 27
(38) Blaðsíða 28
(39) Blaðsíða 29
(40) Blaðsíða 30
(41) Blaðsíða 31
(42) Blaðsíða 32
(43) Blaðsíða 33
(44) Blaðsíða 34
(45) Blaðsíða 35
(46) Blaðsíða 36
(47) Blaðsíða 37
(48) Blaðsíða 38
(49) Blaðsíða 39
(50) Blaðsíða 40
(51) Blaðsíða 41
(52) Blaðsíða 42
(53) Blaðsíða 43
(54) Blaðsíða 44
(55) Blaðsíða 45
(56) Blaðsíða 46
(57) Blaðsíða 47
(58) Blaðsíða 48
(59) Blaðsíða 49
(60) Blaðsíða 50
(61) Blaðsíða 51
(62) Blaðsíða 52
(63) Blaðsíða 53
(64) Blaðsíða 54
(65) Blaðsíða 55
(66) Blaðsíða 56
(67) Blaðsíða 57
(68) Blaðsíða 58
(69) Blaðsíða 59
(70) Blaðsíða 60
(71) Blaðsíða 61
(72) Blaðsíða 62
(73) Blaðsíða 63
(74) Blaðsíða 64
(75) Blaðsíða 65
(76) Blaðsíða 66
(77) Blaðsíða 67
(78) Blaðsíða 68
(79) Blaðsíða 69
(80) Blaðsíða 70
(81) Blaðsíða 71
(82) Blaðsíða 72
(83) Blaðsíða 73
(84) Blaðsíða 74
(85) Blaðsíða 75
(86) Blaðsíða 76
(87) Blaðsíða 77
(88) Blaðsíða 78
(89) Blaðsíða 79
(90) Blaðsíða 80
(91) Blaðsíða 81
(92) Blaðsíða 82
(93) Blaðsíða 83
(94) Blaðsíða 84
(95) Blaðsíða 85
(96) Blaðsíða 86
(97) Blaðsíða 87
(98) Blaðsíða 88
(99) Blaðsíða 89
(100) Blaðsíða 90
(101) Blaðsíða 91
(102) Blaðsíða 92
(103) Blaðsíða 93
(104) Blaðsíða 94
(105) Blaðsíða 95
(106) Blaðsíða 96
(107) Blaðsíða 97
(108) Blaðsíða 98
(109) Blaðsíða 99
(110) Blaðsíða 100
(111) Blaðsíða 101
(112) Blaðsíða 102
(113) Blaðsíða 103
(114) Blaðsíða 104
(115) Blaðsíða 105
(116) Blaðsíða 106
(117) Blaðsíða 107
(118) Blaðsíða 108
(119) Blaðsíða 109
(120) Blaðsíða 110
(121) Blaðsíða 111
(122) Blaðsíða 112
(123) Blaðsíða 113
(124) Blaðsíða 114
(125) Blaðsíða 115
(126) Blaðsíða 116
(127) Blaðsíða 117
(128) Blaðsíða 118
(129) Blaðsíða 119
(130) Blaðsíða 120
(131) Blaðsíða 121
(132) Blaðsíða 122
(133) Blaðsíða 123
(134) Blaðsíða 124
(135) Blaðsíða 125
(136) Blaðsíða 126
(137) Blaðsíða 127
(138) Blaðsíða 128
(139) Kápa
(140) Kápa
(141) Saurblað
(142) Saurblað
(143) Band
(144) Band
(145) Kjölur
(146) Framsnið
(147) Kvarði
(148) Litaspjald


Norsk æfintýri

Ár
1943
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Bindi
3
Blaðsíður
494


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Tengja á þetta bindi: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Tengja á þessa síðu: (109) Blaðsíða 99
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/109

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.