loading/hleð
(45) Blaðsíða 41 (45) Blaðsíða 41
NÁMSBÓKA ------------------------------ ÍSLANDS SAGA bænum og í jarðhúsum í skóginum, en stundum var hann í öðrum héruðum til að forðast óvini sína. Sá hét Eyjólfur, er mest leitaði eftir Gísla og liafði tekið fé til liöfuðs honum. Eitt sinn sem oftar hefur Eyjólfur leitað Gísla, en eigi fundið. Gengur liann þá á tal við Auði. „Ég vil eiga kaup við þig, Auður,“ segir liann. „Þú segir mér til Gisla, en ég mun gefa þér þrjú hundruð silfurs, þau sem ég hef tekið til höfuðs honum. Þú skalt ekki við vera, er vér tökum hann af lífi. Það skal og fylgja, að ég skal fá þér ráðahag þann, er að öllu sé betri en þessi hefur verið. Máttu á það líta, liversu óhall- kvæmt þér verður að liggja í eyðifirði þessum og hljóta það af óhöppum Gísla og sjá aldrei frændur og nauðleytamenn.“ Hún hiður hann láta sig fá féð, og steypir liann því i kné henni. „1 engan stað er féð minna eða verra en þú hefur sagt, og mun þér nú þykja ég heimilt eiga að gera af slikt, er mér sýnist.“ Eyjólfur tekur því glaðlega. Auður tekur nú féð og lætur koma í einn stóran sjóð, stendur síðan upp og rekur sjóðinn með silfrinu á nasir Eyjólfi, svo að þegar stökkur blóð um hann allan, og mælti: „Haf þetta fyrir auðtryggi þína og livert ógagn með. Engin von var þér þess, að ég mundi selja hónda minn í hendur illmenni þínu. Skaltu það rnuna, meðan þú lifir, vesall maður, að kona hefur barið þig.“ Ekki löngu siðar kom Eyjólfur við fimmt- ánda mann að Gísla og felldi liann eftir drengilegg vörn. Auður vikli ekki lifa mann sinn hér á landi, sigldi til útlanda og andaðist þar. (Gísla saga 16.) Spekingar. Gestur Oddleifsson hét maður og bjó að Haga á Barðaströnd. Hann var manna vitrastur, svo að hann 41
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (45) Blaðsíða 41
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/45

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.