loading/hleð
(70) Blaðsíða 66 (70) Blaðsíða 66
ÍSLANDS SAGA ------------------------------------ RÍKISÚTGÁFA stafngólfið. Hæst voru þrepin báðum megin fyrir miðjum vegg. Það hét öndvegi. Þau voru tvö, sitt hvorum megin við eldinn, æðra og óæðra öndvegi. Öndvegin voru mestu viðhafnarsætin, og gátu fleiri en einn setið í hvoru þeirra. Húsbóndinn og húsfreyjan sátu í æðra öndvegi. Báðum megin við öndvegið voru öndvegissúlurnar, fjórar alls. Þær voru innstafir, en veigamestar af öllum stoðum i bænum. Á þær voru skornar guðamyndir, helzt mynd þess guðs, sem bóndinn lagði mestan trúnað á. Súlur þessar voru þvi nokkurs konar heimilisguðir. Til beggja handa við önd- vegið voru fastir bekkir á langpöllunum. Þar var mönnum raðað til sætis eftir mannvirðingum, og þótti mest virðing að sitja næst öndveginu. Á bekkjum þessum sneru menn bökum til veggjar, en horfðust í augu yfir arineldana. Aumingjar og umkomulausir menn sátu yzt á bekkjunum eða frammi við dyr. (Njála 76—77, 339.) Borðhaldið. Matborðin voru laus. Milli máltíða hafa þau líklega verið hengd upp á vegg. En þegar skyldi snæða, voru þau tekin nið- ur og sett á langpallarendurnar báðum megin við eldana, en framan við bekkina. Efnabændur höfðu hvítan dúk á borðum. Maturinn var borinn fram í litlum trétrogum, öskum og málm- diskum. Af borðbúnaði höfðu menn hornspæni og skeiðar- hnífa. í stað gaffla notuðu menn hnífa og fingurna. Venja var að þvo sér um hendur á undan og eftir máltiðum. Skálinn. Hann var sameiginlegt svefnhús allra heimamanna. Venju- lega var hann alþiljaður, en breitt bil á milli þils og veggjar. Það hét skot. Skotið var vel manngengt. Þar mátti fela sig eða komast undan að leynidyrum. Meðfram hliðarveggjuin voru timburpallar milli innstafa og útstafa. Þeim pöllum var skipt i rúmstæði með brikum og rúmtjöldum. Oftast sváfu tveir i hverju rúmi. Hey og hálmur var undir í rúmunum, og lík- lega hafa þrælar og ambáttir haft lítið annað í fletjum sinum. Annars höfðu efnamenn góð sængurföt úr dúkum eða skinni. Um Gretti er sagt, að hann lá undir feldi, er hann beið draugs- 66
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (70) Blaðsíða 66
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/70

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.