loading/hleð
(74) Blaðsíða 70 (74) Blaðsíða 70
ÍSLANDS SAGA ------------------------------------- RÍKISÚTGÁFA þaðan, en aðrir við heyskapinn. Allir, sem vettlingi geta vald- ið, ganga að verki. Hér um bil i lok túnasláttar kemur bóndinn heim af Alþingi, ef hann hefur þangað farið, og hefur þá verið burtu hálfan mánuð til sex vikur. Þá er haldið leiðarþing i héraðinu. Þangað fer margt af eldra og yngra fólki og er í burtu einn til þrjá daga. Fram úr því byrjar engjaslátturinn, og er honum haldið áfram, unz grasið fer að falla í haustfrost- unum. Þess vegna þarf að hraða sér. Ef langt er á engið, gefur bóndinn sér ekki tíma til að flytja heyið heim undireins, en setur það í stakka á enginu og ekur þvi heim á sleða um vet- urinn. (Fljótsdæla 40—41.) Haustannir. Sumarið er liðið, dagarnir orðnir stuttir og næturnar lang- ar. Þá fara gangnamenn inn á afrétt og smala geldfénu, reka það til réttar og draga sundur eftir eyrnamörkum. Hver bóndi rekur fé sitt heim. Um sama leyti flyzt selfólkið heim, og selin standa nú mannlaus til næsta vors. Nú byrjar sláturtíðin. Mörgu er slátrað: sauðum, geldneytum og svínum. Blóðinu er hellt niður, en kjöt og mör lagt til heimilisþarfa. Á mannmörgum lieimilum þarf að lóga mörgu, svo að nógur verði ársforðinn. Þá er skreið sótt til sjávarbænda og annað, sem kann að vanta í búið og fáanlegt er. Hús og hey eru þakin og byrgð, eins og bezt verður gert, því að bráðuin fer vetur í hönd. Vetrarverk. Litlu síðar fer að snjóa. Þá hætta öll útistörf nema fjár- geymslan. En sauðamaðurinn má ekki hvila sig. Féð á heim- ilinu er margt, en heyin ekki mikil að sama skapi. Þvi þarf að halda fénu til beitar, þegar unnt er. Annar maður beitir geldneytunum. Þriðji hirðir um mjólkurkýrnar i fjósinu. Inni i bænum situr kvenfólkið við ýmiss konar störf: að spinna, prjóna, vefa, sauma, elda matinn, þvo og sjá um allan verknað innan húss. Smiðir á tré og járn fást við iðn sína, og skurð- hagir menn skera út ýmsa góða gripi úr tré eða beini. Ríkari bændurnir, börn þeirra og vandamenn lifa þó tilbreytingar- meira lifi. Þeir fara i heimboð til vina sinna, oft langar leiðir. Þeir eiga leika saman á ísum eða sléttum völlum, og þeir nema 70
(1) Kápa
(2) Kápa
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Blaðsíða 67
(72) Blaðsíða 68
(73) Blaðsíða 69
(74) Blaðsíða 70
(75) Blaðsíða 71
(76) Blaðsíða 72
(77) Blaðsíða 73
(78) Blaðsíða 74
(79) Blaðsíða 75
(80) Blaðsíða 76
(81) Blaðsíða 77
(82) Blaðsíða 78
(83) Blaðsíða 79
(84) Blaðsíða 80
(85) Blaðsíða 81
(86) Blaðsíða 82
(87) Blaðsíða 83
(88) Blaðsíða 84
(89) Blaðsíða 85
(90) Blaðsíða 86
(91) Blaðsíða 87
(92) Blaðsíða 88
(93) Blaðsíða 89
(94) Blaðsíða 90
(95) Blaðsíða 91
(96) Blaðsíða 92
(97) Blaðsíða 93
(98) Blaðsíða 94
(99) Kápa
(100) Kápa
(101) Kjölur
(102) Framsnið
(103) Kvarði
(104) Litaspjald


Íslands saga

Ár
1939
Tungumál
Íslenska
Bindi
3
Blaðsíður
300


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Tengja á þetta bindi: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 70
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.