loading/hleð
(14) Blaðsíða 14 (14) Blaðsíða 14
25 ára afmælisrit Stómasamtakanna Stómasamtökin voru samþykkt einróma sem aðili að ÖBÍ og urðu þau þar með 30. aðildarfélagið. Stómaþegar geta farið í örorkumat hjá Tryggingastofnuninni þó þeir séu í fullri vinnu. Þeir geta skorað 15 stig sem þýðir 75% örorkumat. Það er vegna þess að þeir hafa ekki stjórn á eigin hægðum og þvagi. Þótt Stómasamtökin séu aðilar að ÖBÍ er það á valdi hvers og eins að fara í slíkt örorkumat. (Við samningu þessarar greinar hefur einkum og sér í lagi verið stuðst við fundargerðir, bréf Stómasamtakanna og gögn frá forvera samtakanna, Stómahópsins, auk Fréttabréfsins. Ýmsir einstaklingar hafa lagt greinarhöfundi lið í samningu hennar og ber sérstaklega að nefna Ólaf R. Dýrmundsson, Halldóru Thoroddsen og Elísabetu Ingólfsdóttur). Heimsóknar- og stuðningsþjónustan Mikilvægasti þátturinn í starfsemi Stómasamtakanna er heimsóknar- og stuðningsþjónustan. Stómahjúkrunarfræðing- urinn eða skurðlæknirinn hefur án efa nefnt það við þig hvort þú vildir ekki fá heimsókn stómaþega sem lent hefur í svipaðri aðgerð og þú. Við ráðleggjum þér eindregið að þiggja þessa heimsóknarþjónustu því þeir stómaþegar sem henni sinna hafa margra ára reynslu í því að heimsækja fólk sem svipað hefur verið ástatt um. Undantekningarlaust hafa þeir sem nýtt hafa sér þessa þjónustu okkar verið harla ánægðir með hana og eru á einu máli um að slík heimsókn hafi haft bæði jákvæð og uppörvandi áhrif á þá. Listi yfir þá sem eru í heimsóknar- og stuðnings- þjónustunni liggurframmi á þeim sjúkrahúsum þar sem stómaaðgerðir eru framkvæmdar. Stóma- hjúkrunarfræðingarnir (eða aðrir hjúkrunar- fræðingar) velja af þeim lista einhvern við þitt hæfi, þ.e. í samræmi við aðgerð, kyn og aldur. Að öðru leyti er þér að sjálfsögðu í sjálfsvald sett við hvern þú talar. Þess utan getur þú að sjálfsögðu haft samband við okkur hvenær sem er. Símaþjónusta og heimsending Stómavörur á Norðurlandi Um leið og við oskum Stómascimtókurn Íslands til hamingju með afmælið er okkur ánægja að benda á að nu er hægt aó fá stómavörur í Apótekaranum á Akureyri. * Gott úrval af húðvemdarvörum og stómavörum frá Convatec, Coloplast og 3M. ♦ Þjónusta í samræmí við óskir og |>arfír stómaþega á Norðurlandi. * Persónulegt og jákvætt víðinót Apótekarinn -(tjf 4 Veriil Hafnarstræti 95, Akureyri, símí 460 3452 Opið virka daga 9-17:30 14
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44


25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005
https://baekur.is/bok/ba45aae8-7b8b-4896-96a8-81d176881fb5

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 14
https://baekur.is/bok/ba45aae8-7b8b-4896-96a8-81d176881fb5/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.