loading/hleð
(44) Blaðsíða 44 (44) Blaðsíða 44
ConvaTec Ostomy Care™ Esteem synergy Að vera upptekinn af einhverju þýðir að við hugsum mikið um það og tökum því alvarlega. Við getum orðið óþolinmóð við að finna lausn á málinu og verðum staðráðin í að finna jákvæða lausn. Einkamál þín birtast eins - þau varða þig og þitt einkalíf. Þau geta verið að lifa Þær eru liprar eins og samfastar umbúðir... Fyrirferðarlítið snið án harðs plasthrings. .. og sveigjanlegar eins og samsettar umbúðir. í Stomahesive® veitir viðloðun án óþæginda. með stóma en jafnframt ósk um að lifa án þess að þurfa að taka sérstakt tillit til þess í líferni þínu. Þetta er eðlileg krafa. En hvar getur þú fengið stuðning og vörur sem geta veitt þér þann möguleika að lifa lífinu eins og þú óskar? Svarið geturðu fundið með því að lesa áfram. Um 1970 hóf ConvaTec þróun á nútímastómaumbúðum. í kjölfarið var þeirri hönnun fylgt eftir með þróun nýrra umbúða eins og t.d. Esteem syngery®. Umbúðirnar eru stórt framfaraskref við umönnun stóma. Þær sameina allt það besta úr tveimur vörutegundum í nýjar og snjallar umbúðir. Esteem synergyv sameina kosti hefðbundnu, samfelldu umbúðanna og þeirra samföstu í nútímalegum og öruggum tengifleti með afrennsli, sem auðveldar tæminguna á tæmanlegu pokunum. Esteem synergy® eru sönnun þess að ConvaTec heldur forystuhlutverki sínu í rannsóknum og þróun á stómavörum. Rannsókn, sem var birt nýlega, staðfestir að stómaþegar velja Esteem synergy® fram yfir aðrar stómaumbúðir1. ConvaTec hefur verið í forystu í þróun stómaumbúða í áratugi til að hjálpa þér að finna lausn á einkamáli þínu. Þannig getur þú notað orkuna í aðra hluti sem þú þarft einnig að sinna í lífinu. Hafir þú áhuga á að prófa Esteem synergy® hafðu þá samband í síma 535-7000. vistor ConvaTec A Bristol-Myers Squibb Company 1. Ostomy Wound Management, March 2005; 51 (3); 30-42. 33 participants in total. The preferences was on all seven final evaluation parameters. Stómavörur ConvaTec eru þægilegar og öruggar í notkun.
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44


25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005

Ár
2006
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
44


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: 25 ára afmælisrit Stómasamtaka Íslands 1980-2005
https://baekur.is/bok/ba45aae8-7b8b-4896-96a8-81d176881fb5

Tengja á þessa síðu: (44) Blaðsíða 44
https://baekur.is/bok/ba45aae8-7b8b-4896-96a8-81d176881fb5/0/44

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.