
(18) Blaðsíða 18
25 ára afmælisrit Stómasamtakanna
hugsað mér að geta lifað hjónalífi. Það
hefði gengt öðru máli eftir að pokarnir
komu til sögunnar. Ég hefi hins vegar
unnið með börnum í áratugi eins og ég
sagði áðan og alltaf haft gaman af því að
vera innan um börn. Þau hafa gefið mér
afskaplega mikið.
Nú hefur þú ábyggilega verið ein á
báti lengi vel?
Það er rétt, ég hafði ekki samskipti við
aðra stómaþega fyrstu árin. Ég fékk ekki
heimahjúkrun en lærði fljótlega að bjarga
mér sjálf. Ég átti hins vegar góða að.
Það sem skiptir máli í þessu sambandi
er að gefast ekki upp. Maður verður að
geta tekið hverju sem er með jákvæðu
hugarfari. Ég held líka að það hafi ráðið
miklu hversu góða lund ég hef.
Eg hef heimsótt margar konur um
dagana sem lent hafa í stómaaðgerð
og jafnan lagt áherslu á að þær temji
sér jákvætt hugarfar. Ég er líka óspör
á að segja þeim frá öllum aðstæðum
þegar ég fór í aðgerð hafi þær kvartað
yfir aðbúnaði eða kviðið fyrir aðgerð. Ég
var reyndar byrjuð á því að heimsækja
konur löngu áður en Stómasamtökin
urðu til. Snorri Hallgrímsson bað mig um
það fyrstur manna. Það hefur verið 2-3
árum eftir uppskurðinn.
Ég get varla sagt að ég hafi hitt
stómaþega fyrr en ég tók þátt í undir-
búningi að stofnun Stómasamtakanna.
Þá komum við saman 15-20 manns
í húsnæði Krabbameinsfélagsins við
Suðurgötu, fyrst árið 1977.
Árið 1976 fór faðir minn í stóma-
aðgerð vegna krabbameins. Hann var
þá tæplega áttræður. Það þótti sjálfsagt
að ég annaðist hann heima. Það gerði
ég líka en hann andaðist tveimur árum
síðar.
Öll þessi ár hefur þú mætt samvisku-
samlega á fundi félagsins og varla
sleppt úr fundi. Hefurðu þá ekki
einhvern tíma setið í stjórn Stóma-
samtakanna?
Nei, það hefi ég ekki gert og aldrei Ijáð
máls á því. Mitt starf í þágu stómaþega
hefur verið þessar heimsóknir til
einstaklinga sem gengist hafa undir
aðgerð og það hefi ég gert í liðlega
fjörutíu ár.
Cb LYFJA
- Ufið hál
V0 éðum þvi siálf hvernig okkur líðuUðan okkar veiturá pví hvað við gerum eða
geaim ekki. Oft b uum við okkur til stóra r hindrani r þegar allt sem við þuHum i raun
að ge'a e* að rísaá fetur og f'amk.'aema hlutina - og pa liðu' okkur lii a ótoilega
vel á eftir. Velliðan er ve ðlaunin okka" f/rir að taka af skarið c-g koma okkir af stað.
Npttu petsað fcreyta um ífsstil a pinn hátt. Það er ekk.i spuming um kostnað,
heldu' ákvörðun um að nyta tækifaerin sem bióðast á Hverjum degi. Það e'til dxmis
auðvett að gripa sunddötið með i vinnuna og npta þess að baeta tírra sinn, dag fa
degi-cglifehei,
18
(1) Blaðsíða 1
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44
(2) Blaðsíða 2
(3) Blaðsíða 3
(4) Blaðsíða 4
(5) Blaðsíða 5
(6) Blaðsíða 6
(7) Blaðsíða 7
(8) Blaðsíða 8
(9) Blaðsíða 9
(10) Blaðsíða 10
(11) Blaðsíða 11
(12) Blaðsíða 12
(13) Blaðsíða 13
(14) Blaðsíða 14
(15) Blaðsíða 15
(16) Blaðsíða 16
(17) Blaðsíða 17
(18) Blaðsíða 18
(19) Blaðsíða 19
(20) Blaðsíða 20
(21) Blaðsíða 21
(22) Blaðsíða 22
(23) Blaðsíða 23
(24) Blaðsíða 24
(25) Blaðsíða 25
(26) Blaðsíða 26
(27) Blaðsíða 27
(28) Blaðsíða 28
(29) Blaðsíða 29
(30) Blaðsíða 30
(31) Blaðsíða 31
(32) Blaðsíða 32
(33) Blaðsíða 33
(34) Blaðsíða 34
(35) Blaðsíða 35
(36) Blaðsíða 36
(37) Blaðsíða 37
(38) Blaðsíða 38
(39) Blaðsíða 39
(40) Blaðsíða 40
(41) Blaðsíða 41
(42) Blaðsíða 42
(43) Blaðsíða 43
(44) Blaðsíða 44