loading/hleð
(40) Blaðsíða 36 (40) Blaðsíða 36
36 Sagau af Sigla, ok er þat mitt ráfe, at þit siglit héíian". Ei- ríkr gaf þeim brœbrum góbar gjafir, en Ingibjörgu kvennbúning, ok marga gripi aSra. Skildu þau öll meb vináttu, ok sigla þeir norbr til Ianda, ok þóttu hinir beztu kaupdrengir; ok eru þeir nú úr þess- arri sögu. Lék nú sá orbrómr á, at því komu þeir brœör sér svo fljótt í braut, at þrándr hrædd- ist heí'nd. Dró nú hinn mesta grun af jarli. Ei- ríkr virtist öllum mönnum vel af gleÖi ok lítillæti ok fégjöfum; hann var ok vitr mabr, ok sóttu marg- ir traust til hans til góbra rába. 17. Svo er sagt, at eitt sinn, er Eiríkr lá í hvílu sinni, at Jón kom til hans, ok baö hann upp standa ok ganga meö sér. Hann görbi svo. þeir gengu allan þann veg, sem fyrr, er hann liaíöi graf- it úr jarbhúsinu upp í svefnskemmu Eiríks. þeir komu í skemmu þá, er þær mœögur sátu í. I>ær heilsuÖu þeim vel. SíÖan settust þeir nibr. pá mælti Jón til Eiríks: „Nú vil ek segja þér til- tekt mína, þá sem ek hefi haft í vetr; ek hefi grafit dyrr á fjallinu Aspíde, ok fellt þar í hurö ok stórviÖu, ok grœntyrft yfir; fjallit er fullt af vatni; þar hefi ek búit í skip, ok 80 manna, þeirra sem x landinu eru mest viröir, hefi ek tryggt undirmik meb fégjöfum, ok hefi ek búit skip þat, ok flýtr þat búit fyrir landi. Nú vil ek, at þú bioir jarl, at hann stefni þing á völlum þeim, sem út eru at' borginni; þar eru sléttlendi ein upp í fjallit ok of- an at sjá; fyrir framan völluna llýtr skipit. þar
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Saurblað
(70) Saurblað
(71) Band
(72) Band
(73) Kjölur
(74) Framsnið
(75) Kvarði
(76) Litaspjald


Sagan af Þjalar-Jóni

Ár
1857
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
72


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Sagan af Þjalar-Jóni
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a

Tengja á þessa síðu: (40) Blaðsíða 36
https://baekur.is/bok/f03c6042-d5c8-41a4-8152-70bba3a7534a/0/40

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.