loading/hleð
(129) Page 119 (129) Page 119
119 „En nú langar mig til að biðja þig að lofa mjer að fara og reyna að leita að þeim. Jeg skal finna þá“, sagði Randver. „Nei, það færðu ekki“, sagði faðir hans, „þú kemur heldur ekki aftur“. En Randver vildi endilega fara og hann bað og bað, þangað til faðir hans ljet þetta eftir honum. En nú átti konungurinn ekki annað eftir af reiðskjótum, en eina af- lóga bykkju handa honum, því bræður hans og föruneyti þeirra hafði fengið alla góðhesta kóngsins og meira til, en um það kærði Randver sig kollóttan, hann lagði af stað á gamla klárnum. „Vertu blessaður pabbi minn“, kallaði hann. „Jeg skal koma aftur og hafa þá bræður mína með mjer!“ Þegar hann hafði riðið nokkurn spöl, sá hann hrafn, sem lá á veginum og baðaði vængjunum, en gat ekki flogið, svo svangur var hann. „Æ, góði vinur, gefðu mjer svolítinn matarbita, þá skal jeg hjálpa þjer, þegar þú þarft þess mest með“, sagði hrafninn. „Jeg hefi nú ekki mikið af mat, og held varla að þú munir geta hjálpað mjer mikið heldur, sagði kóngssonur, en dálítið má jeg víst til með að gefa þjer, því mjer sýnist þú þurfa þess með“, og svo gaf hann hrafninum dálítið af nestinu, sem hann hafði haft með sjer að heiman. Þegar Randver svo hafði farið nokkuð enn, kom hann að læk, það lá stór lax hjá læknum, hann hafði stokkið upp á þurt land, og komst nú ekki út aftur. „Ó, góði vinur!, hjálpaðu mjer út í lækinn aftur“, sagði laxinn við Randver kóngsson, þá skal jeg hjálpa þjer þegar þú þarft þess mest með“. „Varla geturðu hjálpað mjer mikið“, sagði konungs- sonur, „en mjer finst synd að láta þig liggja þarna uppi á þurru“, og svo setti hann laxinn út í lækinn aftur.
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Front Cover
(6) Front Cover
(7) Front Cover
(8) Front Cover
(9) Front Cover
(10) Front Cover
(11) Page 1
(12) Page 2
(13) Page 3
(14) Page 4
(15) Page 5
(16) Page 6
(17) Page 7
(18) Page 8
(19) Page 9
(20) Page 10
(21) Page 11
(22) Page 12
(23) Page 13
(24) Page 14
(25) Page 15
(26) Page 16
(27) Page 17
(28) Page 18
(29) Page 19
(30) Page 20
(31) Page 21
(32) Page 22
(33) Page 23
(34) Page 24
(35) Page 25
(36) Page 26
(37) Page 27
(38) Page 28
(39) Page 29
(40) Page 30
(41) Page 31
(42) Page 32
(43) Page 33
(44) Page 34
(45) Page 35
(46) Page 36
(47) Page 37
(48) Page 38
(49) Page 39
(50) Page 40
(51) Page 41
(52) Page 42
(53) Page 43
(54) Page 44
(55) Page 45
(56) Page 46
(57) Page 47
(58) Page 48
(59) Page 49
(60) Page 50
(61) Page 51
(62) Page 52
(63) Page 53
(64) Page 54
(65) Page 55
(66) Page 56
(67) Page 57
(68) Page 58
(69) Page 59
(70) Page 60
(71) Page 61
(72) Page 62
(73) Page 63
(74) Page 64
(75) Page 65
(76) Page 66
(77) Page 67
(78) Page 68
(79) Page 69
(80) Page 70
(81) Page 71
(82) Page 72
(83) Page 73
(84) Page 74
(85) Page 75
(86) Page 76
(87) Page 77
(88) Page 78
(89) Page 79
(90) Page 80
(91) Page 81
(92) Page 82
(93) Page 83
(94) Page 84
(95) Page 85
(96) Page 86
(97) Page 87
(98) Page 88
(99) Page 89
(100) Page 90
(101) Page 91
(102) Page 92
(103) Page 93
(104) Page 94
(105) Page 95
(106) Page 96
(107) Page 97
(108) Page 98
(109) Page 99
(110) Page 100
(111) Page 101
(112) Page 102
(113) Page 103
(114) Page 104
(115) Page 105
(116) Page 106
(117) Page 107
(118) Page 108
(119) Page 109
(120) Page 110
(121) Page 111
(122) Page 112
(123) Page 113
(124) Page 114
(125) Page 115
(126) Page 116
(127) Page 117
(128) Page 118
(129) Page 119
(130) Page 120
(131) Page 121
(132) Page 122
(133) Page 123
(134) Page 124
(135) Page 125
(136) Page 126
(137) Page 127
(138) Page 128
(139) Back Cover
(140) Back Cover
(141) Rear Flyleaf
(142) Rear Flyleaf
(143) Rear Board
(144) Rear Board
(145) Spine
(146) Fore Edge
(147) Scale
(148) Color Palette


Norsk æfintýri

Year
1943
Language
Icelandic
Keyword
Volumes
3
Pages
494


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Norsk æfintýri
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d

Link to this volume: 1. b. (1943)
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1

Link to this page: (129) Page 119
http://baekur.is/bok/61afed5d-47b8-49bc-8655-90da9d22008d/1/129

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.