loading/hleð
(16) Page 12 (16) Page 12
ÍSLANDS SAGA -------------------------------- RÍKISÚTGÁFA lega þroskamiklir þá eins og nú eftir landkostum og veðursæld. í skjóli og sólsælum dölum hafa birki- og reynitrén að jafnaði orðið 8—10 m á hæð, eins og allra hæstu hríslur eru nú í Hallormsstaðarskógi. Einstöku sinnum i fornsögunum er getið um, að byggð hafi verið haffær skip og reistir bæir úr íslenzkum skógartrjám. Skógurinn var ákaflega mikilvægur fyrir landsmenn. Hann skýldi öðrum gróðri, svo að tún, engi og beiti- lönd voru grasgefnari en ella. Hann hatt jarðveginn, svo að landið náði ekki að blása upp, eins og síðar var, og hann mildaði loftslagið, svo að lilýrra og gróður- vænlegra var í landinu en nú er, þó að sólarhiti sé sam- ur og var og liafstraumar eigi óhentugri en þá. Hnignunin. En þessi dýrð átti sér skamman aldur. Landnámsmennirnir og niðjar þeirra voru i mörgu miklir menn og vitrir, en þeir fóru illa meS landiS. Þeir létu ránshendur sópa um eggver og selalátur. Þeir eyddu fuglum, fiskum, selum og hvölum, eins og þeir höfSu vit og mátt til, enda urSu öll villt dýr bráðlega jafnmannfælin á íslandi og i öSrum byggSum löndum. Þó fékk skógurinn enn verri útreið. Plann var ruddur hlifðarlaust, fyrst til að geta ræktaS túnin og stækkað slægjurnar og síðar til að fá eldivið. MikiS var höggvið og hálfsviðið i torfþöktum gryfjum, kolagryfjnm. Úr þvi fengust viðarkol, sem smiðir not- uðu fram á 19. öld til járnsmiða og einkum til að hita gömlu Ijáina, svo að hægt væri að dengja þá. Við þetta allt minnkuðu skógarnir drjúgum, svo að seint á 11. öld voru viða orðin ber svæði, þar sem örnefni og munnmæli bentu til skóga. Oft eydd- ust skógarnir af eldi, þar sem ógætilega var farið að við kola- grafir. En mest voru þó spjöllin af ágangi búfjár. Oft er í forn- sögunum minnzt á, að hændur iétu búfé sitt, einkum sauðfé og' nautgripi, ganga sjálfala i skógunum. Þegar hart var á vet- urna og mikill snjór, komst búsmalinn að yngstu sprotunum á greinarendum ungu trjánna og beit þá af, en þá gat stýfði 12
(1) Front Cover
(2) Front Cover
(3) Page [1]
(4) Page [2]
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Page 49
(54) Page 50
(55) Page 51
(56) Page 52
(57) Page 53
(58) Page 54
(59) Page 55
(60) Page 56
(61) Page 57
(62) Page 58
(63) Page 59
(64) Page 60
(65) Page 61
(66) Page 62
(67) Page 63
(68) Page 64
(69) Page 65
(70) Page 66
(71) Page 67
(72) Page 68
(73) Page 69
(74) Page 70
(75) Page 71
(76) Page 72
(77) Page 73
(78) Page 74
(79) Page 75
(80) Page 76
(81) Page 77
(82) Page 78
(83) Page 79
(84) Page 80
(85) Page 81
(86) Page 82
(87) Page 83
(88) Page 84
(89) Page 85
(90) Page 86
(91) Page 87
(92) Page 88
(93) Page 89
(94) Page 90
(95) Page 91
(96) Page 92
(97) Page 93
(98) Page 94
(99) Back Cover
(100) Back Cover
(101) Spine
(102) Fore Edge
(103) Scale
(104) Color Palette


Íslands saga

Year
1939
Language
Icelandic
Volumes
3
Pages
300


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Íslands saga
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c

Link to this volume: 1. b.
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1

Link to this page: (16) Page 12
http://baekur.is/bok/86c6d0ce-37a8-44b2-90f4-c8d2f8f2682c/1/16

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.